Bæjarblaðið - 30.01.1991, Qupperneq 10

Bæjarblaðið - 30.01.1991, Qupperneq 10
10 BÆJARBLAÐIÐ - Frjálst og óháð Suðurlandsskjálfti árið2020? Eigum við á suðvesturhorninu yfir höfði okkar £að gífurlegar náttúruhamfarir, að Reykjanes- skaginn klofni frá landinu. ? Allir hafa einhvern tímann heyrt minnst á hinn svokallaða Suðurlandsskjálfta; stóra jarðskálftann, sem talið er að snarpur og öflugur; að af hljótist þær gífurlegu hamfarir sem að ofan greinir. Og það sem meira er; stóri skjálftinn gæti verið á næsta leiti. Við skulum til fróðleiks líta örlítið á jarðfræðilega gerð Reykjanesskagans annarsvegar og hinsvegar á drauma og fyrirboða um stóra skjáíftann. Glöggt samband á mllll sprungurelna og jaröskjálfta Sagt er að hugsanlegur stór- skjálfti muni kljúfa Reykjanesskagann austan frá Grinaavík að Hafnarfirði en þar liggur stór sprungu- rein. Eins er líklegt að skaginn klofni frá Önglabrjótsnefi, skammt norður af Reykjanestánni, en þar liggur sprungu- rein í Norðaustur til Suðvesturs, og glöggt samband er á mifli þessara sprungureina og jarðskjálfta á Reykjanesi. Þegar skoðað er jarðfræði- kort af s væði nu kemur þetta betur í ljós. Telja má líklegt að þessi gliðnun muni frekar gerast á löngum tíma en í einu vettfangi. Draumspaktfólk segir hins vegar að þetta geristíeinu vettvangi, ryrirvaralaust, eins og fram kemur á eftir. Á Réykjanesi eru sex aðskildar sprungu- reinar, en ein þeirra er hin svokallaða Eldeyjarrein. Hún liggur norðan Sand- víkur og nær norðaustur undir Vogaheiði. Þetta er norðurendi reinar sem teygir sig suðvestur fyrir Eldey. Miðja hennareraðlíkindum á Eldeyjarsvæðinu. Engar gosmyndarnir hafa fylgt þessari rein uppi á landi, en oft hefur gosið á henni neðansjávar undir Reykjanesi, nú síðast í haust. í lok októ- bermánaðar mældist gífurleg jarðskjálfta- hrina u.þ.b. 150 kílómetra suðvestur af Reykjanestá. Stóð hrinan yfir í sólar- hring og mældust skjálftarnir allt að 4,8 stigá Richterskvarða. “Þetta er það mesta sem við höfum sé í áratugi”, sagði Ragnar Stefánsson jarðeðlis- fræðingur í samtali við DV þann 2. nóvember 1990. Önnur óvenju- lega kröftug jarð- skjálftahrina á Rey- kjaneshryggnum stóð yfir dagana 8. - 9. sept- ember síðastliðinn. Þeir skjálftar áttu upptök sín um 100 kfiómetra suðvestur af Reykjanestá. Sterk- ustu kippirnir mæld- ust 5,5 - 6 stig. Svipað gerðist í maí 1989 á stað milli hinna tveggja framan- greindra eða á 900 - 1000 metra dýpi um 500 kílómetra frá íslandi Þeir kippir mældust 5 stig á Richter. Þessar þrjár ó ve nj uk röftugu jarðskjálftahrinur nafa því mældst í beinni línu suðvestur af landinu á rúmlega 800 kfiómetra belti út frá Reykjanesskaga, og þessi virkni færist nær og nær landi. Fjórða og síðasta hrinan mældist síðan um miðjan nóvember í aðeins 50 kfiómetra fiarlægð frá landi. Sterkustu kippirnir í »Mesta °vetm,íi^5S sern við höfl umséa.'» þeirri hrinu mældust 4,5 á Richter. Samfelld sprungubeltl Lítum aðeins á sprungukerfin á Reykianesskaganum. Þar kemur ýmislegt athyglisvert í ljós sem styðurkenningunaum gliðnunina. 1 skýrslu eftir Hauk Jóhannesson jarð- fræðing segir: NA-SV sprungureinarnar eru mest áberandi á skag- anum og ráða mestu um jarðfræðilega gerð hans. Þegar betur er að gáð, koma í ljós aðrar sprungur sem einnig gegna þýð-ingarmiklu hlutverki í sama tilliti. Þetta eru sprungur sem stefna norður - suður og eru yfirleitt lítið áberanai. Þær raða sér saman í stuttar reinar sem ekki eru skýrt afmarkaðar en skera sig þó nokkuð úr NA- SV sprungunum. Þær eru tiltölulega stuttar eins og áður er nefnt, um 5 - 10 km. Þessar N-S reinar virðast vera fr amhald afþeim sprungum sem Suðurlandsskjálftamir eiga upptök sín í og má e.t.v. líta svo á að þessar sprungur myndi nær samrellt belti frá Suðurlands- undirlendi og út á Reykjanes, þótt ekki

x

Bæjarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/975

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.