Heimilisritið - 01.02.1945, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.02.1945, Blaðsíða 28
mennta, laga og læknisfræði. Þú ert alveg talin(n) til að annast þau störf sem krefjast þolin- mæði, samúðar og skilnirgs þeirra, sem leita til þín í neyð. Þú munt sennilegast giftast snemma og án ef^, komast í mörg ástarævintýri, jafnvel eftir að þú ert trúlofuð eða trúlofað- ur. Ekki þar með sagt að þú sért ótrú(r), nei, en þú ert nú þannig gerð(ur), að þú skapar þér alltaf umhverfið þrimgið vináttu og ást. Þetta var nú heildarspá fyrir þá, sem fæddir eru 20. febr. - 20. marz. En nú skulum við skipta þessu tímabili í þrjú swærri tímabil og sjá, h'-ernig nánari spádómar verða eftir kenning- um hinnar æfagömlu stjörnuspeki. 20. febrúar til 1. marz. Júpíter er áhrifastjarna þín, og ef þú ert fædd(ur) á fyrri hetmingi jþessa tímabils hefur Satúrnus mjög mikil áhrif. Júpíter er alltaf nefndur í sambandi við sigur og frægð og auð. Synir Júpíters eru miklir peningamenn, duglegir, athuglir og framtaksamir; þeir hafa iíka tilhneygingu til óhófs, bæði í líkamlegum og andlegum efnum. Júpíters böm em mikið gefin fyrir þægindi og líður illa ef þau geta ekki veitt sér slíkt, en þau lifa líka alltaf í freistingu og lenda oft á hinum hála vegi lífs- ins. Allt, sem þau taka sér fyrir hendur, verður gert af dugnaði og einbeittni, hvort sem það er gott eða vont. Áhrifa Satúmusar var getið í síðasta hefti og eiga þau all- sterk ítök í þér, því verður eðli þitt tvinnað úr andstæðum. Efi og úrræðaleysi valda þér mestum erfiðleikum á lífsleiðinni og þú verður að muna að sigurinn er að miklu kominn undir sjálfs- trausti og fullvissu. Þegar þú hefur yfirstigið þessa erfiðleika er þér leiðin opin til margra hluta. Vera má að þú verðir von- svikinn í ástamálum, nema þú lærir þá fyrst, að ekki em allar hugmyndir framkvæmanlegar. Þú ættir ekki að giftast persónu, sem fædd er fyrri hluta septem- bermánaðar, því brúðargjöf henn- ar til þín væri aðeins . óham- ingja. Þú verður að læra að fyr- irgefa og reyndu ekki að gleyma því, að þú ert sjálfur ófullkom- in(n), svo að þú getur ekki held- ur krafist fullkomnunar af öðr- um. Það em einnig líkindi til þess, að þú giftist aldrei, nema þú temjir skap þitt og stillir gagn- rýni þinni í hóf. Neyttu matar og drykkjar í hófi, því að heilsu þinni verður auðveldlega misboðið. Taktu þér lífsförunaut og vini, sem fæddir eru seinnipárt septembermánað- ar eða í október, þá mun ham- ingjan varla bregðast þér. Talan 4 færir þér gæfu, sömuleiðis rauðir litir 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.