Heimilisritið - 01.02.1945, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.02.1945, Blaðsíða 40
NC GENG EG MEÐ A GLEÐIFUND Nú geng ég með á gleðifund og gott er nú að vera frjáls, en aldrei sá ég svása sprund en svartan flösku háls. Og svo geng ég þegar aftur inn, °g svo drekk ég glaður sopann minn, tek mér staup, fæ mér einn, fæ mér tvo, fæ mér þrjá; þeim fjórða sýp ég á. Er drepur sorg á dyr hjá mér, til dyranna ég reyndar fer og segi: „Eg í önnum er og ekkert sinni þér“. Og svo geng ég þegar aftur inn og svo drekk ég glaður sopann minn, tek mér staup, fæ mér einn, fæ mér'tvo, fæ mér þrjá, þeim fjórða sýp ég á. C. Bellman. HÆ TRÖLLUM! Hæ! tröllum á meðan við tórum, syngjum, dönsum daginn út og daginn inn. Hæ! tröllum, slörkum og slórum það var pabba vani og það er minn: Létu tíu dali’ í dag og tólf í gærdag í senn; Létu tíu dali’ í dag og tólf í gærdag í senn; og samt er hérna einn ríxdalur enn. Sú litla, ja, hún var lagleg. líkt og fjólan bláa inni’ í Barmahlíð: Brosin, svo blíð og svo glaðleg, glæddu ást, svo ég var alsæll úru hríð: :,: Lét tíu dali’ í dag og tólf í gærdag í senn :,: og samt er héma einn ríxdalur enn. Gestur (þýddi úr sænsku). HEIM ER EG KOMINN Heim er ég komin og halla’ undir flatt, því hausinn er. veikur og maginn; ég drakk mig svo fullan — ég segi það satt — ég sá hvorki veginn né daginn. En vitið kom aftur að morgni til mín og mælti og stundi svo þungan: „Mikill bölvaður dóni ertu að drekka eins og svín! það drafaði í gær í þér tungan. Og gerirðu þetta, þá geturðu séð fég get ekki átt við þig lengur því sjónin og heyrnin og málið fer með og minnið úr vistinni gengur". Eg lofaði vitinu betrun og bót að bragða ekki vín þetta árið; en samt er ég hræddur, ef margt gengur mót að mig fari að langa í tárið. Páll Ólafsson. 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.