Heimilisritið - 01.02.1945, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.02.1945, Blaðsíða 60
Martin ef til vill þykja miður, að liann skyldi ekki hafa verið spurður ráða, áður en ákvörðun var tekin. „Eg er þér mjög þakklát, Matilda", sagði hún. „Eg ætla að spyrja Martin, hvort..“. Gamla konan tók fram í fyrir henni ákveðinni rödd. „Eg tala við Martin. Eg veit að þú myndir spyrja hann, hvort hann langaði til að fara, og hann væri alveg eins líkleg- ur til að segja, að hann vi'di alls ekki fara. Nei, takk! Láttu mig eiga við piltinn!" Anna gat ekki varist brosi, þegar hún fór, þótt hjarta henn- ar væri hlaðið áhyggjum. Henni fannst hún vera flækt í einskon- ar neti, og þvi meira sem hún reyndi að losa sig því flæktari yrði hún. En hún hlakkaði til væntan- legrar skemmtiferðar. Þá myndi hún að minnsta kosti hafa Mart- in út af fyrir sig um tíma. Zena Gaye — London — þetta nýja leikrit — yrði fjarri þeim. A þeim tíma, sem þau yrðu sam- an, yrði hún að vinna Martin aftur. TlUNDI KAPlTULI NÆSTU DAGAR voru anna- samir fyrir Önnu. Hún sá Mart- in sjaldan, því að hann var önn- un kafin við að ganga frá ýmsu varðandi jarðeignunum fyrir ferðalagið. Hann minntist lítið á ferðina við hann, en hana grunaðí að honum væri sízt á móti skapi að fara. Það var eins og hann væri fegin því að komast í burt frá Englandi dálítinn tíma. Loks rann brottfaradagur- inn upp. Mestur farangur þeirra hafði verið sendur um borð, og eftir morgunyerð lögðu þau af stað. Þau komu til Tilbury skömmu eftir hádegi, og gengu um borð í hið stóra, hvíta skip, sem yrði heimili þeirra næsta hálfa mán- uð. Matilda var þreytt og Anna leiddi hana inn í klefa hennar. „Þér líður vonandi betur, þeg- ar þú hefur hvílt þig“, sagði hún. „Þú ættir- að leggja þig og ég skal koma með eitthvað að borða handa þér, þegar þú vakn- ar“. Hún laut yfir Matildu, þar sem hún lá og kyssti magra og þreytta kinn hennar. Gamla kon- an greip hönd hennar. „Þú ert gott barn, Anna“, sagði hún. „Eg vona að augu Martins opnist fyrir því, iivað hann á góða konu“. Anna hugsaði vun Martin, þeg- ar hún gekk þangað sem hún bjóst við að hann væri. Hún var viss um að hann hafði ekki farið til London nokkra undanfarna daga. Skyldi hann hafa misst áhuga á leiksýningu Zenu? Var hugsan- legt, að hann hefði ákveðið að hætta að umgangast leikkomma og ætlaði sér nú að helga sig starfi sínu á Monks Longton? 58 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.