Heimilisritið - 01.02.1945, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.02.1945, Blaðsíða 45
vellinum væru komin í algleym- ing. En svipurinn á Þjóðverjum, þegar það fréttist í kvöld að Bretax hefðu varpað sprengjum á Cuxhaven og Wilhelmshaven í fyrsta skipti! Styrjöldin var þá komin í heimahagana, og engum virtist getast að því. Berlín, 5. sept. 1939. Fullyrt var við okkur í Wilhelmstrasse í dag, að enn hefði ekki verið hleypt af einu skoti á vesturvígstöðvunum og er eitthvað bogið við það. Eir.n starfsmaður þar sagði mér jafn- vel, þó að ég trúi því varla, að þýzku liðsveitirnar v;.ð lsndamær- in útvörpuðu á frönsku til loðin- kinnanna hinum megin. „Við skjótum ekki ef þið látið það ógert“. Sami maður sagði mér, að Frakkar hefðu sent upp loft- belg með veifumerkjum, sem táknaði hið sama. Ríkisútvarpið þýzka útvarpaði í fyrsta skipti í dag frá víg- stöðvunum, og þar vjrtist full alvara á ferðinni. Auðvitað var það af plötu. Þjóðverjar segja, að mér verði leyft að taka á plötur á vígstöðvunum, en amer- ísk útvarpsfélög leyfa ekki út- varp af plötum. Það er leitt, því að með engu öðru móti er hægt að útvarpa frá vígstöðvunum. Eg held, að við látum þannig óvenju- legt tækifæri ónotað, en drott- inn veit, að mig langar þó ekki til þess að deyja hetjudauða á vígvöllunum. Berlín, 6. sept. 1939. Kraká, nærst stærsta borg i Póllandi, var tekin seint í dag. Yfirherstjómin tilkynnir líka, að Klielce sé unnin. Eg varð undr- andi, þegar ég leitaði hana uppi á kortinu og sá, að hún stendur austan við bæði Lodz og Kraká, um það bil beint suður af Varsjá. Engan óraði fyrir að þýzki herinn væri kominn svo langt. Hann hef- ur á einni viku komizt austur fyrir vigstöðvamar frá 1914. Þetta fer að líta út sem alls- herjar flótti hjá Pólverjum. Síðar. Joe Bames kom heim til min um klukkan eitt í nótt, og við bollalögðum. Það leggst í okkur, að Bretar og Frakkar ætli ekki að fórna miklu á vest- urvígstöðvunum, en herða hafn- bannið af alefli og bíða svo eftir hruni Þýzkalands. En þá verður Pólland auðvitað sigrað og undir- okað. Berlín 7. sept. 1939. Hef heyrt mikið hjalað um frið í dag! Það er haldið, að Hitler muni bjóða Vesturveldunum frið. Eg vék mjög varlega að þessu í útvarpsþætti mínum í kvöld, en ritvörðurinn leyfði mér ekki að segja orð um það. Nú er rétt vika síðan „gagn- árásin“ hófst, og vinur minn einn í hemum sagði mér í kvöld, að Þjóðverjar væru nú tæpar tuttugu HEIMILISRITIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.