Heimilisritið - 01.02.1945, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.02.1945, Blaðsíða 47
Bretar og Frakkar hafa ekk- ert aðhafst á vesturvígstöðvun- um til þess að létta ofurþunga áhlaupsins á Pólland. Það fer að líta út fyrir, að Hitler muni vera nýr Napoleon, sem æðir yfir Evrópu og sigri hana. Berlín, 11. sept. 1939 Yfirherstjómin skýrir frá þvi, að brátt sé lokið stórorustu í Póllandi, og telur, að þar verði gereytt pólska hemum. I herstjórnartilkynningunni í dag er í fyrsta skipti sagt frá fallbyssuskothríð á vesturvíg- stöðvunum. Eg heyrði nokkuð möglað yfir ófriðnum, þegar ég var á leið- inni um jarðbrautargöngin út að útvarpsstöðinni. Einkum virt- ust konumar áhyggjufullar. En þegar ég fór heimleiðis aftur, kom fjöldi fólks í lestina við Óperuhöllina, flest konur. Það hafði verið að skemmta sér þar í fullkominni gleymsku um það, að styrjöld geisar og þýzkar vítisvélar spýja eldi og eimyrju yfir konur og böm í Varsjá. Berlín, 14. sept. 1939 Við erum allir agndofa yfir athafnaleysi Frakka og Breta. Það er ljóst af útvarpi þeirra Eds og Toms frá London og París að Bandamenn ýkja sög- urnar um aðgerðir sínar á vest- urvígstöðvunum. Þjóðverjar stað- hæfa, að hingað til hafi aðeins verið þar smáskærur og benda á, að Frakkar noti jafnvel ekkx flugvélar í áhlaupum sínum. Stofustúlkan kom inn í kvöld til þess að tala um skelfingar ófriðarins., „Af hverju eru Frakkar að herja á okkur?“, spurði hún. „Hvers vegna herjið þið á Pólverja?“ spurði ég. „Ha?“ svaraði hún, og andlitið varð tómt. „En Frakkar em þó mannlegar vemr“, hélt hún áfram. „Hugsanlegt er, að Pólverjar séu líka mannlegar verur“, sagði ég. Berlin, 15. sept. 1939 Eg frétti í dag eftir góðum heimildum að Rússar mxmi líka ráðast á Pólverja. Hvaða áhrif hefur hafnbann Bandamanna á Þjóðverja? Það sviptir Þjóðverja í bili helmingi venjulegs innflutnings. Helstu innflutningsvörur, sem Þjóð- verjar missa, eru baðmull, tin, nikkel, olía og gúm. Rússar geta hjálpað þeim uin dálítið af baðmull, en síðast lið- ið ár fluttu þeir út af henni sem svaraði 2,5% af ársþörfum Þjóðverja. Hins vegar geta Rússar líklega birgt þá eftir þörfum að mangan og timbri og veitt þeim næga viðbót við rúm- ensku olíuna til hernaðarþarfa. En jámið ? Síðastliðið ár fengu Þjóðverjar um 45% af xámi sínu frá Frakklandi, Marokko og öðmm stöðum, sem þeir ná HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.