Heimilisritið - 01.02.1945, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.02.1945, Blaðsíða 50
er ákaflega eftirsóttur af fihndís- unum í Hollywood, m. a> hcfur Lana Turner lagt gildrur fyrir hann. En svo.lagði hann lag sitt við June Allyson. Engin alvara varð úr því, en hinsvegar eru þau Anne og hann nú mikið saman og sagt er að þau séu mjög ást- fangin ★ Þegar kaldast var í Hollyvood í fyrra gerðu starfsmenn raf- veitunnar þar verkfall og varð af þeim orsökum ljóslaust og kalt hjá mörgum leikurum borgarinn- ar. Þjónn Errol Flynns steikti egg handa honum yfir aringlæðunum og Ann Sheridan sver og sárt við leggur, að hún hafi haldið á sér hita með því að flytja út í fjós til Búkollu sinnar. ★ Hafið þið frétt . ... að Robert Cummings og Mary Constant eru að draga sig saman ? . .. . að Steve Crane, sem var g-ftur Lana Turner, eins og viðmunum, hefur nú fengið gott hlutverk í kvikmyndinni „í kvöld og öll kvöld“ á móti Ritu Hayworth? .. . . að Alexis Smith og Craig Stevens eru nýlega gift og einnig Susan Hayward og Jess Barker? .. . . að þau hjónin Lorette Young og Lt. Colonel Tom Lewis eiga von á erfingja? ....að Gypsy Rose Lee og Greta Garbo eru mestu vinkonur? ....að Signe Hasso er dóttir sænsku skáld- konunnar Helfrid Larson og hef- ur oft lesið upp, þegar amerísku útvarpsfélögin útvarpa til Sví- þjóðar, þar á meðal kvæði eftir móður sína? ....að Brenda Marshall og Bill Holden hafa verið gift í þrjú ár? .. .að Belita, skauta og dansmærin, vekur mjög vaxandi athygli, eink- um fyrir síðustu kvikmynd sina: „Lady Let’s Dance“? ....að Van Johnson hefu líka vakið gífurlega mikla athygli sem upp- vaxandi stjarna ? ... . að Cary Grant og Barbara Hutton skildu um tíma, án þess að kunningj- unum kæmi á óvart, en tóku svo saman aftur ? . .. . að Merle Ober- on og kvikmyndastjórinn frægi, Alexandir Korda, eru skilin að lögum ? . .. . að Bing • Crosby mun vera vinsælasti karlmaður- inn í Hollywoöd um þessar mund- ir ? ... . að Clark Gable hefur, síð- an hann losnaði úr hernum ekki verið eins mikið með Iíay Willi- ams og fyrr, en hefur sést alloft með Sally Wright, alveg óþekktri leikkonu? ....að Anne Shirley og Adrian Scott eru mjög ást- fangin hvort af öðru ? ... . að Martha O’Driscoll vill skilja við mann sinn, Richard Adams, en hann vill ekki gefa eftir skilnað? .. . . að Turhan Bey gengur með grasið í skónum ’ á eftir Lana Turner? ....að Lupe Veles hef- ur framið sjálfsmorð ? . .. . að Dave Rose, hljómsveitarstjóri sem var giftur Judy Garland, hefur gefið Gloria de Haven gullhring, sem hún gengur með? . .. ,að Joan Blondell, er nú farin að leika aftur, síðan hún skildi við Dick Powell? . ..að Franchot Tone erfði eignir, sem metnar eru á 2 millj. dollara, þeg- ar faðir hans dó núna fyrir skömmu ? . .. . að Ingrid Bergman er talin vinsælasta leikkonan í Hollywood ? ... . að Rita Hay- vorth á von á barni sem hún og maður hennar, hinn frægi Orson Welles, vona að verði drengur? 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.