Bæjarblaðið - 06.03.1991, Blaðsíða 15

Bæjarblaðið - 06.03.1991, Blaðsíða 15
BÆJARBLAÐIÐ - Frjálst og óháð 15 Nicholson er hér í hlutverki útigangsmanns sem er hundeltur af fortíð sinni. Félagi hans, sem leikinn er af Meryl Streep, á við áfangisvandamál að stríða rétt eins og hann. 01.45 Skot í myrkri Clouseau er mættur hér í drepfyndinni gamanmynd. 03.25 Dagskrárlok Sunnudagur 10. mars 09.00 Morgunperlur 09.45 Sannir draugabanar 10.10 Félagarnir 1035 Trausti hrausti 11.00 Framtíðar- stúlkan 11.25 Mímisbrunnur 11.55 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá því í gær 12.25 Bræðrabönd Tveir bræður, annar þeirra viðskiptafiæðingur og hinn prestur, taka höndum saman ásamt föður þeirra, sem er byggingaverktaki, um á klekkja á undirförlum kaupsýslumanni. 13.55 ítalski boltinn 15.45 NBA karfan 17.00 Listamanna- skálinn 18.00 60 mínútur Skemmtilegurog fræðandi fréttaþáttur. 18.50 Að tjaldabaki 19.19 19.19 20.00 Bernskubrek 20.25 Lagakrókar 21.15 Björtu hliðarnar 21.45 Cassidy Fyrri hluti vandaðrar ástralskar framhaldsmyndar er greinir frá Charlie Cassidy sem er ung kona er hefur komið sér vel fyrir í London og gerir það gott í nýju starfi. Dageinn bankar faðir hennar upp á, en hún hafði mörgum árum áður slitið öllu sambandi við hann. Daginn eftir að faðir hennar kom svo óvænt aftur inn í líf hennar deyr hann og arfleiðir hann Cassidy af fjölskylduauðnum. 23-30 Hún vcit of mildð Spennandi mynd um alríkislögieglumann sem fær til liðs við sig alræmdan kvenþjóf til að rannsaka röð morða sem framin voru í Washington. 01.00 Dagskrárlok Mánudagur 11. mars 16.45 Nágrannar 1730 Blöffarnir 17.55 Hetjur himingeimsins 1830 Kjallarinn 19.19 19.19 20.10 Dallas 21.00 Að tjaldabaki Hvaða kvikmyndir verða frumsýndar á næstunni í kvikmyndahúsum borgarinnar? Hvað er að gerast í kvikmyndaðnaðiium? Hvað eru kvikmyndastjömumar að fást við þessa dagana? Þessi þáttur er vikulega á dagskrá og verður leitast við að gefa góða innsýn í kvikmyndaheimina 2130 Hættuspil 22.25 Cassidy Seinni hluti vandraðar framhaldsmyndar um Cassidy sem leitar að sannleikanum um sjálfa sig og fortíð föður síns. 00.10 L’Atalante Safnaðarheimili Aðventista Blikabraut2, Keflavík Alla laugardaga: Biblíuratv'isóknir kl. ] 0,Guðþjón- usta kl.ll. Allir velkomnir. Fjalarkötturinn Dagskrárlok Þriðjudagur 12. mars 16.45 Nágrannar 1730 Besta bókin 17.55 Fimm félagar 18.20 Krakkasport 1835 Eðaltónar 19.19 19.19 20.10 Neyðarlínan 21.00 Sjónaukinn 2130 Hunter 22.20 Hundahcppni Breskur qiennumyndaflokkur. 23.10 Ertu að tala við mig? Myndin segir frá ungum dökkhærðum leikara sem vill í einu og öllu líkjast átrúnaðargoði sínu, Robert De Niro. 00.45 Dagskrárlok Vinsældarlisti 1 MIAMIBLUES 2 SHES OUT OF CONTROL 3 MIDNIGHT COP 4 B.T.T.F.III. 5 SHORT CIRCUIT 6 INTERNAL AFFAIRS 7 JOE VERSUS VOLCANO 8 FRESH HORSES 9 CRY-BABY 10 TRAVELLING MAN Munið nýja þjónustu! Hreinsum og gerum við myndbandstæki samdægurs. Sækjum og sendum Til sölu Brio barnavagn grár að lit upplýsingar í síma 12841 Ódýrari kostur BÆJARBLAÐIÐ

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/975

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.