Verktækni - 01.02.2012, Blaðsíða 5

Verktækni - 01.02.2012, Blaðsíða 5
Í Straumsvík er unnið að stærsta fjárfestingarverkefni sem ráðist hefur verið í á Íslandi um langt skeið. Nú hafa verktakar og verkfræðistofur unnið eina milljón- vinnustunda í verkefninu. Það jafngildir því að hafa um 500 manns í fullri vinnu í heilt ár. Afköst verða aukin um 20%, lofthreinsibúnaður efldur og framleiðslunni breytt í verðmætari afurðir. Fjárfestingin nemur tæplega 60 milljörðum króna sem sam-svarar u.þ.b. öllum hagnaði álversins síðastliðins 10 ár.Rio Tinto Alcan Straumsvík Pósthólf 244 222 Hafnarfjörður Sími 560 7000 www.riotintoalcan.is Milljón vinnustundir

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.