Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.08.2013, Blaðsíða 41

Fréttatíminn - 16.08.2013, Blaðsíða 41
 tíska 41Helgin 16.-18. ágúst 2013 Þ að sem einkennir hann eru hvítir tónar og blúndur eða hekl, það eru til ótal útgáfur af honum en það er þessi stíll, þessi sumarlegi stíll sem gerir hann svo fullkominn. Ljósi liturinn gerir það að verk- um að hann dregur í sig minni hita sem er gott á sólríkum sumardögum, og ekki sakar að ljósi liturinn fer alveg hrikalega vel við sólbrúna húð. Blúndan og heklið gefur honum svo þetta bóhem yfirbragð sem er svo sumarlegt. En það besta við kjólinn er að með mismunandi fylgihlutum er hægt að klæða hann upp og niður og í mis- munandi stíl. Það er hægt að rokka hann upp með leðurjakka og hermanna- klossum, klæða hann niður með strigaskóm og gallajakka eða upp með dragtjakka og hælum. Það er einmitt málið, þessi svokallaði sumarkjóll er ekki síður töff við þykkar prjónapeysur og grófa vetrarskó, hann virkar því allan ársins hring. Sigrún Ásgeirsdóttir sigrun@frettatiminn.is  Tíska virkar allan ársins hring Hinn fullkomni sumarkjóll Gillian Zinser. Myndir/ NordicPhotos/Getty Fyrirsæta á Anna Kosturova sýningunni í Miami. Grace Fulton. Chloe Sevigny. Vanessa Hudgen. Whitney Port. Bianca A. Santos. Holly Kiser. Blake Lively. Natasha Gilbert. ULTRA RICH EYE CREAM augnkrem sem virkar auðugt af virkum innihaldsefnum Öflug og sérvalin innihaldsefni gefa silkimjúka áferð og árangurinn leynir sér ekki. Lífvirku efnin úr þörungunum hafa framúrskarandi andoxunarvirkni í frumum. Styrkir og endurvekur náttúruleg byggingarefni húðarinnar. Varnar hrukkumyndun, gefur ljóma og bætir áferð. Virku efnin draga marktækt úr hrukkum og slétta húðina í kringum augun. www .unaskincare . com www . facebook . com /unaskincare
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.