Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.11.2012, Page 52

Fréttatíminn - 16.11.2012, Page 52
52 snyrtivörur Helgin 16.-18. nóvember 2012 Með samstarfi við alþjóðlega fag- háskóla í fimm löndum getum við boðið mikið úrval námsleiða og nám sem er í raunhæfum tengslum við fyrirtæki sem starfa á sviði hinna skapandi greina. ÍTALÍA / SPÁNN Istituto Europeo di Design. ENGLAND University of the Arts London • Arts University College Bourne- mouth • Bournemouth University. SKOTLAND The Glasgow School Of Art. NOVA SCOTIA Acadia University. Dæmi um nám í boði: Fatahönnun • Grafísk hönnun • Marg- miðlun • Markaðsfræði Kvikmynda- gerð • Arkitektúr • Innanhússhönnun • Vöruhönnun • Blaðamennska • Við- burðastjórn • Viðskiptafræði. Nám í Hönnun, Sjónlistum, Stjórnun og Tízku. E N G L A N D • Í T A L Í A • K A N A D A • S K O T L A N D • S P Á N N Þetta er skvísubókin í ár. Hvaða skór henta vel á ströndinni? Af hverju heita loðnu stígvélin Ugg? Hvernig tengist lögreglumaður í London upp- hafi strigaskónna? Hvaða skór hafa í gegnum tíðina verið tengdir við hippa og grænmetisætur? Hver er konung- ur pinnahælanna? Hvernig á að velja hælinn? Af hverju ætti ekki að máta skó fyrr en í lok dags? Þetta og margt fleira í þessari bráð- skemmtilegu bók eftir hina ókrýndu skódrottningu Íslands, Hönnu Guð- nýju Ottósdóttur. Þetta er skvísubókin í ár Dove Shea Butter húðkrem hentar vel fyrir þurra húð. Shea butter er næringar- ríkur rakagjafi sem inniheldur fitusýrur sem eru nauðsynlegar til að viðhalda raka og teygjanleika húðarinnar. Dove Shea Butter inniheldur auk þess formúluna Deep Care Complex. Formúl- an fær kremið til að virka dýpra í húðina en áður og gefur henni þann mikilvæga raka sem hún þarfnast. Öll húðkremin frá Dove innihalda nú formúluna Deep Care Complex. Svitalyktareyðirinn er fáanlegur bæði sem spray og roll on og hefur auk þess allt að 48 tíma virkni. Sökum hversu öfluga virkni hann hefur er svitalyktareyðirinn frábær fyrir fólk á ferðinni og þá sem eru í sportinu. Svitalyktareyðirinn finnst í þremur ilmtegundum: • Rexona Sport – fyrir þá sem eru í sportinu – ilmur sem varir lengi. • Rexona X-tra Cool – heldur manni ferskum allan daginn – með menthol sem hefur kælandi áhrif. • Rexona Cobalt – frískandi, ert vel varinn allan daginn. Rexona svitalyktareyðir fyrir karla Dove húðkrem með Shea Butter Nivea Essentials hreinsifroður Hreinsifroður fyrir daglega umhirðu. Fjarlægja óhreinindi og farða án þess að þurrka húðina. Fáanlegar fyrir venjulega og þurra og viðkvæma húð. Nivea BB krem Rakagefandi litað dag- krem sem jafnar húðlit, hylur misfellur, þekur vel, verndar húðina og gefur henni ljóma. Inniheldur Hydra IQ formúlu sem eykur og við- heldur raka í húðinni. Tveir fallegir litir, Light og medium-dark. Inniheldur steinefni og B vitamín SPF 10. YSL Forever Youth Liberator Serum sem vinnur á hrukkum, eykur teygjanleika, gefur ljóma. 4x meiri áhersla á Glycanactif. Frels- ar endurnýjunarferlið, virkjar yng- ingarferlið og styrkir húðina. Glyc- anactif hegðar sér eins og lykill til að frelsa unglega ásjónu húðar. Nivea Muscle Relax Sturtusápa fyrir karlmenn, fyrir húð og hár. Endurnærir og stuðlar að vöðvas- lökun með einstökum micro perlum sem örva blóðrásina. Inniheldur Hydra IQ formúlu sem eykur og viðheldur raka í húðinni.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.