Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.11.2012, Síða 53

Fréttatíminn - 16.11.2012, Síða 53
snyrtivörur 53Helgin 16.-18. nóvember 2012 BEmy BB DEKRAÐU VIÐ ÞIG MEÐ NÝJA 5-Í-1 BB KREMINU Einstök samsetning af litar- og rakagefandi efnum frá NIVEA gera húðina geislandi fagra. • JAFNAR • HYLUR • GEFUR LJÓMA • GEFUR RAKA • VERNDAR HÚÐ ÞÍNA NIVEA.com Y oungblood förðunarlínan hefur verið fáanleg hér á Íslandi um nokkurt skeið en fyrirtækið er einn af frum- kvöðlum í framleiðslu á steinefnaf- arða. Youngblood er ekki bara frábær lausn fyrir þær sem eru viðkvæmar fyrir kemískum efnum og förðunarvörum yfir höfuð, heldur hentar hann fyrir allar húðtegundir og allir geta notið góðs af fallegri áferð og hreinum innihaldsefnum farðans. Pauline Youngblood, stofnandi fyrirtækisins, starfaði um árabil sem klínískur snyrtifræðingur á fegrunar- og lýtalæknastofu í Beverly Hills í Bandaríkjunum. Þar var hún í daglegu sambandi við fólk sem þjáðist af hinum ýmsu húðsjúkdómum eins og acne, rós- roða og annarri ertingu í húðinni. Hún sá þörf fyrir farða til að geta borið á húðina eftir leiser- og sýru- meðferðir sem hvorki ertir né lokar húðinni. Natural Mineral farðinn, sem er í duftformi, inniheldur aðeins þrjú megin innihaldsefni og er án allra kemískra efna, ilm- og rotvarnar- efna. Hann er olíulaus og án bindi- efna og því ein hreinasta formúlan á markaðnum í dag. En fyrirtækið leggur áherslu á að hafa hrein og náttúruleg innihaldsefni í vörum sínum. „Farðinn er einstakur fyrir nátt- úrulegan eiginleika sinn til að geta andað í gegnum húðina. Hann hylur sérstaklega vel og gefur létta áferð sem lætur okkur gleyma að við séum með farða. Aðeins þarf lítið magn af farðanum til að hylja t.d. roða og misfellur í húðinni en einnig er hægt er að byggja upp mikla þekju, eins og t.d fyrir leik- hús- eða sjónvarpsförðun.“ Margar spyrja okkur, „Yo- ungblood er þetta ekki bara fyrir ungar stelpur?“ Þvert á móti eru förðunarvörur fyrir allan aldur og allar húðtegundir. Vörulínan býður auk steinaefnafarðans upp á breiða litalínu, fyrir andlit, augu og varir. Farðinn fæst einnig í föstu og fljótandi formi ásamt lit- uðum dagkremum sem hylja létt en gefa einstaklega fallegan ljóma. Ragna Pétursdóttir og Jónína Lóla Kristjánsdóttir hjá Dómus Medica mæla með farðanum eftir leisermeðferðir. „Við erum alveg sammála um kosti Youngblood fyrir okkar viðskiptavinahóp. Aðalkostirnir eru hvað hann er vel þekjandi og jafnar húðlitinn. Um- fram allt er hann ekki stíflandi og húðin nær að anda. Það er mikill kostur fyrir þær sem eru með húð- vandamál að geta hulið bæði roða og mislit í húðinni strax eftir með- ferð og á meðan meðferð stendur, án þess að erta húðina.“ Vörurnar fást í Hagkaup Kringl- unni og Smáralind, snyrtistofunni Krismu, Spönginni og snyrtistof- unni Arona á Akureyri. Frekari upplýsingar er hægt að finna á www.youngblood.is og á facebook youngblood.is  Youngblood förðunarlínan Leiðandi í framleiðslu á steinefnafarða - Kennt er mánudaga til fimmtudaga í 14 vikur. • Hægt er að velja um morgunhóp eða kvöldhóp. • Nemendur útskrifast með diploma sem förðunarfræðingar. • Nemendur fá förðunartösku með vörum frá NN Cosmetics og leikhúsförðunarpakka frá Kryolan. • Kennararnir hafa áralanga reynslu í faginu. • Kennd er tísku- ljósmynda- leikhús- og líkamsförðun og airbrush. Viltu verða förðunarfræðingur ? Næsta önn hefst 28.janúar. Snyrtiakademían • Hjallabrekku 1 • 200 Kópavogur • S.553-7900 snyrtiakademian.is • skoli@snyrtiakademian.is Vítamíndekur er frábær gjöf fyrir elskuna þína Spa Algea andlitsbað er endur- nærandi vítamínbomba fyrir húðina. Slakandi nudd á höfuð, andlit og herðar sem veitir vellíðan. Gjafabréfin færðu hjá okkur: Snyrtistofan Salon Ritz s. 552-2460 5 lita palettur Litir sem mjög gott er að blanda og haldast vel á. Góð litagæði, förðun sem endist. Nyx cosmetics Iceland
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.