Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.11.2012, Blaðsíða 86

Fréttatíminn - 16.11.2012, Blaðsíða 86
Fyrir rúmri viku snéri Gói aftur með baunagrasið í Borgarleikhús- inu. Á sunnudaginn verður lokasýn- ing og því allra síðustu forvöð en Gói og baunagrasið fékk prýðis- dóma í Fréttatímanum í fyrra. Sýningin er uppfull af leikhústöfr- um, gríni og fjörugri tónlist. Þeir Þröstur Leó Gunnarsson og Guðjón Davíð Karlsson fara með öll hlut- verk í verkinu. Gói og baunagrasið var tilnefnt til Grímunnar í ár sem barnasýning ársins. Þröstur og Gói leikstýrðu verkinu sjálfir en um leikgervi sá Árdís Bjarnþórsdóttir.  Lokasýning gói og Þröstur Leó kveðja baunagrasið Gói og baunagrasið á förum Guðjón Davíð Karlsson (Gói) og Þröstur Leó Gunnarsson fara með öll hlutverk í sýningunni jafnframt því að semja leikgerð af verkinu og leikstýra því.  Leikhús saga Þjóðar er ein vinsæLasta sýningin í dag Íslandssagan er samfellt hrun Kennararnir Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur Stephensen skipa það sem Borgarleikhúsið kallar tveggja manna stórsveit og heitir Hundur í óskilum. Í fyrra slógu þeir í gegn með Sögu þjóðar í leikstjórn Benedikts Erlingssonar og ekkert lát er á vinsældunum. É g veit ekki af hverju þetta er svona vinsælt,“ segir Eiríkur Stephensen, skólastjóri Tónlist-arskóla Eyjafjarðar, en hann og félagi hans (einnig menntaður kennari), Hjörleifur Hjartarson, bera hitann og þungann af einni vinsælustu sýningu leikhúsanna, Sögu þjóðar í Borgarleikhúsinu. „Þetta átti bara að vera sýning sem yrði fyrir norðan og það hvarflaði ekki að okkur að hún yrði svona vinsæl,“ útskýrir Eiríkur en þeir félagar hafa lengi brallað ýmislegt skemmtilegt, samið lög og annað, sem dúóið Hundur í óskilum. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir semja saman leiksýningu en hugmyndin kviknaði þegar þeir unnu við Íslands- klukkusýningu Benedikts Erlingssonar í Þjóðleik- húsinu. „Þá kynntumst við Benna og fengum hann til að búa til þetta leikhúsverk með okkur,“ segir Eiríkur. Þeir Hjörleifur eiga samanlagt átta börn („við eigum þau ekki saman,“ útskýrir Eiríkur) þegar þeir eru saman („nei, þú misskilur; við erum ekki saman,“ heldur Eiríkur áfram og hlær). En þið hljótið að hafa einhverja kenningu um af hverju þetta er svona vinsælt? „Nei. Ég veit ekki hvað það er sem gerir þetta svona vinsælt. Við erum náttúrulega að rifja upp Ís- landssöguna og hún er samfellt hrun alla söguna. Fólki virðist finnast það fyndið.“ Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is Kennararnir Ei- ríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson eiga eina vinsælustu sýninguna í leikhús- unum í dag. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 16/11 kl. 20:00 lokas Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Síðustu sýningar Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Sun 30/12 kl. 20:00 Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 2/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 lokas Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 16/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Sýningum lýkur í desember Rautt (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember og desember Gullregn (Nýja sviðið) Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 28/12 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 29/12 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 3/1 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 4/1 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fim 27/12 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 15/12 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 13:00 lokas Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri. Allra síðasta sýning Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 18/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 6.k It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey. Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 frums Sun 2/12 kl. 20:00 4.k Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 2.k Fim 6/12 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 3.k Sun 9/12 kl. 20:00 Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins Saga þjóðar – HHHHH JVJ. DV Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 23.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 24.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 Sun 2/12 kl. 14:00 25.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 26.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Fös 16/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Fim 6/12 kl. 19:30 23.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 8/12 kl. 19:30 24.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 21.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 22.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Lau 17/11 kl. 17:00 Sun 18/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins örfáar sýningar í nóvember! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 24/11 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 13:00 Lau 24/11 kl. 14:30 Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 11:00 Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 25/11 kl. 12:30 Sun 2/12 kl. 12:30 Miðasala hafin á vinsæla aðventuleikrit Þjóðleikhússins - og miðarnir rjúka út! 86 leikhús Helgin 16.-18. nóvember 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.