Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Side 10

Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Side 10
Hver jar myndu vera okkar krðfur í launa- og kjaramálum.og meS hvaSa rökum gaetum viS stutt þær ? Full vísitöluuppbót á öll laun. Líf- og slysatrygging starfsfólks. BráSabirgÖasamningur til 1 árs, meS þeim breytingum á launa- flokkum, sem meSfylgjandi tillögur kveSa á um. Framkvæmt verSi starfsmat til undirbúnings næstu samninga. Meira verSi greitt fyrir kvöldafgreiSslu 6. gr. reglugerSar um störf og launakjör bankamanna verSi sem hér segir: Starfsmenn eru skyldir aS vera viS störf þann tíma, sem banka- stjórn ákveSur, og skal komutími þeirra stimplaSur eSa skrá- settur á annan hátt eftir ákvörSun bankastjórnar. Öskert launa- greiSsla er háS því, aS starfsmenn mæti á réttum tíma til vinnu. Starfsmanni skal skylt aS gegna hvaSa starfi sem er innan bank- ans eSa útibúsins, sem hann starfar í, eftir fyrirmælum banka- stjórnarinnar. Starfsmenn bankans eru skyldir aS vinna fram eftir venjulegan starfstíma bankans, þegar þess er þörf aS mati bankastjórnar, enda komi sérstök greiSsla fyrir vinnu eftir kl. 17. Starfsmönnum er bannaS aS gerast umboSsmenn annarra gagnvart bankanum. Konur fái notiS réttinda sinna til sömu launa og karlar. Einnig verSi þær skipaSar meira í ábyrgSarstöSur í bönkunum. Laugardagslokun allt áriS.

x

Fréttablað SÍB

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablað SÍB
https://timarit.is/publication/981

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.