Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Blaðsíða 13

Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Blaðsíða 13
- 11 VitS leggjum til, aS sambandsstjórn komi á íundum stjórna starfsmannaíélaganna og einnig fundum meS sambandsstjórn. Stjórnir starfsmannafélaga hittist þar til skrafs og ráSagerSa. ViS álítum þaS mjög gagnlegt, aS stjórnir félaganna hittist og raeSi sam- eiginleg vandamál. Sérstaklega bendum viS á, áS þeir ræSi framkvæmd og túlkun launamála og reglugerSar. Þar viljum viS aS komi fram og skýrt sé frá áföngum eSa hlunnindum, sem einstakir starfshópar ná, og gætu orSiS baráttumál annarra eSa Sambandsins í heild. Kynning milli banka, sem meS slíkum fundum stjórnanna fengist, teljum viS aS hljóti aS auka á samheldni og stéttvísi bankamarma. ViS leggjum til, aS sambandsstjórn beizli nú alla sína orku til fullnægingar laugardagslokunarmálinu. ViS viljum eiga von á því, aS lausn þess máls verSi sambandsstjórn til mikils sóma. ViS leggjum til, aS sambandsstjórn gangist fyrir stofnun svæSa- sambanda bankafólks úti á landi, þar sem enginn félagsskapur er fyrir þess á milli. MeS því sé virkjaS starfsfólk útibúanna f félagslegum efn- um. Helzt sé þetta gert nú í sumar eSa haust. Framkvæmdastjóri sam- takanna eSa stjórnarmenn mæti þar og segi fréttir af störfum og verk- efnum Sambandsins. Er athugandi, aS fundir verSi haldnir a.m.k. einu sinni á ári í hverju sambandi, þar sem sambandsstjórn segi fréttir og veiti upplýs- ingar og komi meS fræSsluefni. Til dæmis bendum viS á sögusýninguna sem heppilegt fræSsluefni nú í haust. t>aS hefur komiS fram, aS samband milli starfsfólks útibúanna og starfsmannafélaga aSalbankanna er lítiS sem ekkert í mörgum tilfellum. ViS leggjum þvi til, aS starfsfólk hvers útibús kjósi sér fulltrúa til aS senda á aSalfund síns starfsmannafélags, sé slíkt mögulegt. Einnig, aS þaS kjósi úr sínum hópi trúnaSarmann gagnvart starfsmannafélaginu og séu útibússtjórar þar ekki kjörgengir. ViS leggjum til, aS í framtíSinni verSi útibúunum gert aS senda fulltrúa á sambandsþing í hlutfalli viS starfsmannafjölda. Nái þeir ekki því marki, séu fulltrúar þeirra áheyrnarfulltrúar meS fullu málfrelsi og tillögurétti á sambandsþingi.

x

Fréttablað SÍB

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablað SÍB
https://timarit.is/publication/981

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.