Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Blaðsíða 20

Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Blaðsíða 20
18 - TILLÖGUR STARFHOPS IV. I. Um haust- og vetrarstarf Sambands íslenzkra bankamanna. a) Haldin vertSi fraeðsluerindi um bankamál, efnahagsmál og þjóSmál á vegum S.I.B. til þess aS reyna aS örva þátttöku. VerSi þau auglýst meS umburSarbréfi til hvers meSlims og verSi jafníramt þátttakendum gefinn kostur á aS neyta veit- inga á fundarstaS. b) StjórnS.I.B. gangist fyrir námskeiSum fyrir eidri starfs- menn bankanna. Eldri starfsmönnum er brýn nauSsyn aS fylgjast vel meS öllum nýjungum, sem fram koma í starfinu í bönkunum. Má þar nefna notkun rafreikna. c) MálfundanámskeiS verSi gert aS skyldunámsgrein í Banka- skólanum og verSi ennfremur meSal þess efnis, sem kennt er á námskeiSum fyrir eldri starfsmenn, d) StjórnS.Í.B. beiti sér fyrir því, aS stjórnir starfsmanna- félaganna komi saman einu sinni til tvisvar á ári á fundi, til þess aS skiptast á upplýsingum og ræSa saman um hugsan- legt samstarf eSa samvinnu. e) Stjórn S. í. B. og stjórnir starfsmannafélaganna sendi hverjum einstökum meSlim (t.d. fjölritaSar upplýsingar) skýrslu um öll þau mál, sem þau vinna aS og efst eru á baugi hverju sinni. Skulu þessar upplýsingar sendar út jafnóSum, en ekki löngu eftir aS umrædd mál eru afgreidd, þannig aS hinn almenni félagsmaSur geti fylgzt meS, hvaS er aS ske hverju sinni, og fái þar meS áhuga á starfi stjórnanna. Til daemis má byrja á því aS senda út til allra félagsmanna þær tillögur, sem starfs- hóparnir leggja fram á þessu þingi.

x

Fréttablað SÍB

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablað SÍB
https://timarit.is/publication/981

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.