Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Blaðsíða 19

Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Blaðsíða 19
17 II. Um starfiS í starfsmannafélögunum. StarfiS áti á landi er ekkert, svo þar er allt um aS baeta. Til úrbóta vísum viS til tillögu okkar um haust- og vetrarstarf sam- takanna, 4. liSur. T Reykjavík er margra úrbóta þörf. Ötal nefndir sjá dagsins Ijós, en lognast út af um leiS og gengio er út af aSalfundi. StarfiS byggist því næst eingöngu á skemmtunum. ViS álítum, aS málfundastarfsemi beri aS efla. Einnig mætti benda á, aS verSugt verkefni vaeri fyrir starfs- mannafélögin aS stuSla aS landgræSsluferSum. III. Um hvernig S.f. B. geti leiSbeint og vakiS áhuga bankamanna á starfi sínu. Samtökin komi upp fagbókasafni, þar sem starfsfólki bank- anna sé gefinn kostur á aS auka þekkingu sína. Bankaskólinn verSi efldur og búinn nýtízku kennslutaekjum og komiS upp bréfaskóla, til hagsbóta fyrir starfsmena bankanna utan Reykjavíkur. BankasambandiS beiti sér fyrir því, aS starfsfólki útibúanna sé gefinn kostur á aS kynnast störfum aSalbankanna, meS viku til hálfs mánaSar dvöl þar. Einnig álítum viS, aS nýliSum í bönkunum ætti að gefast kostur á aS starfa í sem flestum deildum í staS þess, sem of mikiS er um, aS fólk sé um áraraSir í sama starfinu. Ef þaS, sem sagt hefur veriS hér aS framan, nægir ekki til aS vekja áhuga starfsmanna, teljum viS aS rétt sé aS láta þá fara.

x

Fréttablað SÍB

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablað SÍB
https://timarit.is/publication/981

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.