Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Side 19

Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Side 19
17 II. Um atarfiS í starfsmannafélðgunum. StarfiS úti á landi er ekkert, svo þar er allt um aS bæta. Til úrbóta vísum viS til tillögu okkar um haust- og vetrarstarf sam- takanna, 4. liSur. í Reykjavík er margra úrbóta þörf. Ótal nefndir sjá dagsins ljós, en lognast út af um leiS og gengiS er út af aSalfundi. StarfiS byggist því næst eingöngu á skemmtunum. ViS álítum, aS málfundastarfsemi beri aS efla. Einnig mætti benda á, aS verSugt verkefni væri fyrir starfs- mannafélögin aS stuSla aS landgræSsluferSum. III. Um hvernig S.f. B. geti leiSbeint og vakiS áhuga bankamanna á starfi sínu. Samtökin komi upp fagbókasafni, þar sem starfsfólki bank- anna sé gefinn kostur á aS auka þekkingu sína. Bankaskólinn verSi efldur og búinn nýtízku kennslutækjum og komiS upp bréfaskóla, til hagsbóta fyrir starfsmena bankanna utan Reykjavíkur. BankasambandiS beiti sér fyrir því, aS starfsfólki útibúanna sé gefinn kostur á aS kynnast störfum aSalbankanna, meS viku til hálfs mánaSar dvöl þar. Einnig álxtum viS, aS nýliSum x bönkumxm ætti að gefast kostur á aS starfa x sem flestum deildum í staS þess, sem of mikið er um, aS fólk sé um áraraðir x sama starfinu. Ef þaS, sem sagt hefur verið hér aS framan, nægir ekki til aS vekja áhuga starfsmanna, teljum viS að rétt sé að láta þá fara.

x

Fréttablað SÍB

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablað SÍB
https://timarit.is/publication/981

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.