Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Blaðsíða 14

Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Blaðsíða 14
- 12 II. HvaSa krðfur gerum viS sem starfafólk til bankanna (aS launa- krðfum undan8kildum) og hvaga krðfur teljið þiS eSlilcgt, aS bankarnir geri til starf sfólks síns ? ViS viljum fá aS kynnast bankanum, þ.e. fá aS laera ai eigin raun sem flest dagleg störf í bankanum og kynnast sem flestum deildum og yfirmönnum þeirra. Kynnast viShorfum úr hverri deild til annarra deilda bankans og þá ekki sízt viShorfum úr hverri deild til viSskiptamanna. ViS viljum fá aS sjá og heyra bankastjórana einstaka sinnum og þá aSra af yfirmönnum bankans, sem óbreyttir starfsmenn hafa ekki sam- neyti viS í daglegum störfum, þ.e. þeir haldi fundi meS fólkinu, segi frá rekstri bankans, skoðunum sínum og stefnumálum gagnvart bankanum, starfsfólkinu og viSskiptamönnum. Þá segi þeir frá ýmsum daglegum vandamálum, sem upp hafa komiS, hvernig þau hafi veriS leyst, og svo þeim vandamálum, sem á döfinni eru, og viShorfum á þeim. ViS bendum á, aS starfsfólk getur taepast boriS virSingu fyrir bankastjórum og yfir- mönnum, sem þaS veit tæpast hvaS heita, hvernig líta ú% sem sagt veit varla aS eru til, hvaS þá aS þaS hafi hugmynd um störf þeirra og mark- miS eSa vandamál. ViS viljum fá glaSlegt viSmót yfirmanna í daglegri umgengni. ÞaS kostar þá lítiS, en veitir starfsfólkinu mikiS. ViS viljum fá notarlegt umhverfi á vinnustaS. Flestri reyna aS hafa afgreiSslur skemmtilegar, og mjög víSa er aSbúnaSur til fyrirmynd- ar. Margar deildir koma ekki fyrir augu almennings. Þaer vilja dragast aftur úr og eru forsmáSar á ýmsan hátt í aSbúnaSi. Þar eru gömul og léleg húsgögn, ómálaS eSa gamalt og rifiS veggfóSur, lélegur dúkur á gólfi o.s. frv. , nánast ruslakistur. Þetta eru verstu daemin, en svo eru til dæmi um allt upp til þess bezta. ViS viljum fá vinnupláss fyrir hvern mann, þannig aS hann sé ekki meS verkefni sín og sjálfan sig ofan í næsta manni. ViS erum skyldug til aS vinna umfram vinnutíma, ef þörf krefur. Oft þarí aS gera þaS. ViS viljum, aS slíku sé ekki misbeitt, aS fólki sé gert eins létt fyrir og mögulegt er í slíkum tilfellum, því margir hafa skipulagt frítíma sinn fyrirfram og yfirvinna kemur *«t oft illa, sé henni fyrirvaralaust skellt á.

x

Fréttablað SÍB

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablað SÍB
https://timarit.is/publication/981

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.