Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Blaðsíða 9

Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Blaðsíða 9
7 - Tillaga um launaflokka. 1. NýliSar I. Hér undir falla nýliSar, yngri en 18 ára, meS gagnfræSapróf eSa hliSstæSa menntun, á meSan á reynslutíma atendur (aSeins 1 árs flokkur). Flytjist aS reynslutíma loknum í III. flokk. 2. NýliSar U. Hér undir falla nýliSar 19-20 ára.meS gagnfræSapróf eSa hliS- stæa menntun, á meSan á reynslutíma stendur. Flytjist aS reynslutíma loknum í III. flokk. 3. Bankaritarar III. ÆtlaSur starfsmönnum, er lokiS hafa reynslutíma eSa prófi úr Bankamannaskóla, er vinna einföldustu bankastörf undir annarra stjórn, t.d. ýmiss konar spjaldskrár- og bókunarvinna. 4. Bankaritarar II og aSstoSarmenn gjaldkera. Ætlaður starfsmönnum, sem geta unniS sjálf stætt viS bókun og því um líkt, og aSstoSarmenn gjaldkera, sem vinna viS seSla- greiningu og fleira slíkt. 5. Bankaritarar I. Fyrir fullþjálfaSa starfsmenn, sem vinna viS hvers konar bók- færslu, uppgjör, endurskoSun og fleira. 6. Fulltrúar II. Bankagjaldkerar og þeir, sem lokiS hafa prófi frá framhalds- deild Bankamannaskólans, en bíSa eftir fulltrúastöSu. 7. Fulltrúar I. 8. Deildarstjórar Flokkar 7-11 eru skilgreindir á sama hátt og flokkar 6-10 í núverandilaunareglugerS. 9. Embættismenn III. 10. Embættismenn II. 11. Embættismenn I.

x

Fréttablað SÍB

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablað SÍB
https://timarit.is/publication/981

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.