Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Page 9

Fréttablað SÍB - 01.09.1969, Page 9
Tillaga um launaflokka. 1. NýliSar I. Hér undir falla nýliSar, yngri en 18 ára, meS gagnfræSapróf eSa hliSstæSa menntun, á meSan á reynslutíma stendur (aSeins 1 árs flokkur). Flytjist aS reynslutíma loknum í IH. flokk. 2. NýliSar H. Hér undir falla nýliSar 19-20 ára.meS gagnfræSapróf eSa hliS- stæa menntun, á meSan á reynslutíma stendur. Flytjist aS reynslutíma loknum í IU. flokk. 3. Bankaritarar III. ÆtlaSur starfsmönnum, er lokiS hafa reynslutíma eSa prófi úr Bankamannaskóla, er vinna einföldustu bankastörf undir annarra stjórn, t.d. ýmiss konar spjaldskrár- og bókunarvinna. 4. Bankaritarar II og aSstoSarmenn gjaldkera. ÆtlaSur starfsmönnum, sem geta unniS sjálfstætt viS bókun og því um líkt, og aSstoSarmenn gjaldkera, sem vinna viS seSla- greiningu og fleira slíkt. 5. Bankaritarar I. Fyrir fullþjáHaSa starfsmenn, sem vinna viS hvers konar bók- færslu, uppgjör, endurskoSun og fleira. 6. Fulltrúar II. Bankagjaldkerar og þeir, sem lokiS hafa prófi frá framhalds- deild Bankamannaskólans, en bíSa eftir fulltrúastöSu. 7. Fulltrúar I. Flokkar 7-11 eru skilgreindir á sama hátt og flokkar 6-10 í núverandi launareglugerS. 8. Deildarstjórar 9. Embættismenn HI. 10. Embættismenn H. 11. Embættismenn I.

x

Fréttablað SÍB

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablað SÍB
https://timarit.is/publication/981

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.