Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.01.1915, Page 7

Læknablaðið - 01.01.1915, Page 7
[iKNlELHfllfl i. árgangur. Janúar 1915. 1. blað. Læknablaðið. í „Læknafélagi Reykjavíkur" hefir því veriS hreyft oftar en eitt sinn, hvort eigi væri ti'ltækilegt, að stofna íslenzkt læknablaS. Um þetta mál hafa skoSanir verið skiftar. Sumir hafa talið þetta nauösynjamál, öSrum vaxiS erfiSleikarnir í augum. FélagiS tók þá þaS ráS, aS leita álits ís- lenzkra lækna víSsvegar um land, láta atkvæSi þeirra ráSa úrslitum. Var þeim ritaS um máliS í desember síSastliSnum, spurt hvort þeir væru því hlyntir og hvort þeir vildu kaupa slíkt blaS. MeS næsta pósti komu svör frá 24 læknum. Allir vildu kaupa blaSiS, ef þaS kæmist á fót, og flestir voru málinu rnjög hlyntir. Nú var þess engin von, aS allir gætu svaraS á svo stuttum tíma, en undirtektirnar voru svo eindregnar hjá þeim, sem svaraS höfSu, aS ganga mátti aS þvi vísu, aS ekki stóS á læknastéttinni. Nú kom aftur til kasta „Læknafél. Rvk.“ Fundi var skotiS á 20. jan. og skýrt frá undirtektum lækna. Félaginu þótti skylt aS láta ekki sitt eftir liggja og samþykti aS stofna blaSiS. Voru þrír menn kosnir í ritstjórn þetta áriS : G u S m. H a n n e s- s o n, M a 11 h. E i n a r s s o n og M. J ú 1. M a g n ú s. Þessi eru þá tildrögin til stofnunar „LæknablaSsins", sögS í sem fæst- um orSum. * * * Mótbárurnar gegn sliku blaSi eru auSvitaS margar og liggja í augum uppi. Flestar stafa þær af því hve fáir vér erum. Útlendu læknarnir skrifa mikiS og þó eru þaS ekki ýkja margir af hundraSi hverju sem viS ritstörf fást. ÞaS svaraSi líklega til þess aS einn eSa tveir af íslensku læknunum skrifuSu aS nokkrum niun i læknablaS. ÞaS þykir því viSbúiS aS íslenzkt læknablaS verSi stutt af fáum, lendi í efnisskorti eSa öll ritstörf á örfáum mönnum sem verSi fljótlega leiSir á því aS halda blaSinu uppi. Önnur mótbára er sú, aS blaSiS hljóti aS vera dýrt — 10 kr. á ári —■„ aS þetta sé tilfinnanlegur skattur á íslenzka lækna eftir því sem þeir’eru efnum búnir. Þeir muni því tæplega kaupa blaSiS til langframa eSa borg- un koma meS seinni skipunum. Því er heldur ekki aS leyna, aS íslenzkt læknablaS getur ekki sparaS læknum kaup á erlendu læknariti. Til þess verSur þaS of lítiS. ÞriSja, og líklega alvarlegasta, mótbáran er aS lokum sú, aS læknar muni ekki fást til aS láta blaSinu í té nauSsynlegar fréttir og skýrslur, muni hvorki hafa hirSusemi eSa nenningu til þess. Ef þetta rætist er

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.