Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.01.1915, Page 8

Læknablaðið - 01.01.1915, Page 8
2 LÆKNABLAÐIÐ blaSiö dautt, því svo framarlega sem þaS getur ekki flutt reglubundið ýtarlegar fréttir um læknamál og heilbrigöisástand úr ö 11 u m héruSum, hefir það lítinn tilverurétt. Hver, sem kaupir læknablaSiS, á heimtingu á því, aS hann viti meS fullri vissu alt sem ber til tíðinda hjá íslenskum læknum í þessum efnum. Vér skulum ekki um þaS þrátta, hvort mótbárur þessar séu á rökum bygSar. Reynslan sker nú úr því. Vér vitum aS margir læknar geta sent blaöinu góSar greinar og gagnlegar, aS þeir geta fyrirhafnarlítiS sent þvi fréttir; vér vitum lika meS fullri vissu, aS þeir geta borgaö þaS — ef viljann brestur ekki. Fæstum myndi t. d. þykja frágangssök aS kaupa vín fyrir io kr. á ári. En eftir er aS vita hvort þeir vilja stySja blaSiö, hvort þeir gera þaS! — * * * Vér viljum ekki gera lítiS úr erfiSleikunum, þaS þarf sennilega ekki aö kaupa þá dýrt, en vér lítum á máliS frá annari hliö. Erlendis er þaS margreynt, aS læknar eru hin félagslyndasta og starf- samasta stétt. Vér erum dreifSir sinn í hverju héraSi, út um alt þetta stóra land og eigum afarerfitt meS aS finnast og kynnast. Flestum er nálega ómögulegt aS sækja læknafundi og auk þess er þaS lítt kleyft vegna kostnaSar. Oss eru allar bjargir bannaSar til þess aö bæta úr einangrun vorri og tengja stétt vora saman nema þessi eina: aS halda út læknablaSi. ÞaS getum vér ef vér viljum og þaS getur nægt til þess aS ræöa mál vor, nægt til þess aS vér gætum hagsmuna læknastéttarinnar, ef þess gerist þörf, og tengt oss saman í félagslynda bróSurlega heild. Vér eigum aS berjast viS svefninn. Hver lifir fyrir sig og veit lítt um félaga sina. ÞaS er ekkert, sem rekur á eftir. Vér getum sofiS þegar skyldustörfunum er lokiS og látið logndrífu gleymsku og sinnuleysis hlaSa djúpum skafli fyrir alt vort andlega líf, yfir alla vora læknisþekk- ingu. Hann er fyrirhafnarlítill slíkur svefn og sumum kann aS finnast hann sætur, en hann er óhollur og jafnhættulegur eins og svefn á víSa- vangi manni sem er úti í vetrarhríS. Þaö er hætta á aö 1 æ k n i r i n n veröi úti, veröi á stuttum tíma aö lélegum skottulækni! LæknablaöiS ætti aS geta bætt úr þessu aS nolckru leyti. ÞaS ýtir undir aö heyra hvaS ber til tíöinda hjá stéttarbræSrum og hvaö þeir eru aö hugsa um. ÞaS er gott aö hafa aöhald, aö vita til þess aö ætlast er til aö maSur leggi sjálfur sinn skerf i blaSiö. Nú er land vort eina landiö í Norðurálfunni, þar sem heita má aö öll læknareynsla falli í gleymskunnar djúp. Þetta er ilt og ekki vanviröulaust. Blaöiö ætti aS geta bætt úr því. Hvaö kostnaðinn snertir þá ætti blaöið aö geta borgaö sig og orðið arSsamt fyrirtæki fyrir stétt vora, ef hún kann meö aö fara. Hún lifir nú víöast viö litinn hag og á viö ýmsan ójöfnuö að búa. Ef blaðið gæti hrundið einu af velferöarmálum stéttar vorra áleiðis, heföi þaS borgað sig vel. * * * í fáuin orðum: Vér erum í engum vafa um aS íslenskt læknablaö hefir mikiö og nauðsynlegt verk aö vinna, og vér berum þaö traust til íslenzku

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.