Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.01.1915, Qupperneq 19

Læknablaðið - 01.01.1915, Qupperneq 19
læknablaðið 13 Bæknr. Lærebog i intern Medicin. Ud- givet af Knud Faber, Peter Holst, Karl Petren. Kbh. 1915. Gísli læknir Pétursson fylgir þeirri reglu, aö kaupa allar aBalbækur í læknisfræbi aö nýju á 10 ára fresti og lesa þær jafnóöum og keyptar eru. ÞaS mun sannast mála, aS ekki veitir af þessu jafnvel þó tímarit séu keypt og lesin, því nýjungar safnast fljótlega saman og erfitt aS elta þær allar uppi í mörgum bindum af tímaritum. Ekki er þaS heldur vanþörf aS rifja upp alla súpuna ef tími vinst til, en svo mun oftast, ef vel er á hon- um haldiS. Eg geri ráS fyrir því, aS hjá sumum stéttarbræSrum sé bók þeirra í lyflæknisfræSi tekin aS firnast, sé ef til vill eldri en 10 ára. Fyrir þá sætir þaS ef til vill nokkrum tíSindum, aS úrvalslæknar allra NorSurlanda eru nú aS gefa út álitlega bók í lyflæknisfræSi, sem þeir telja aS fullnægi ekki eingöngu nemendum heldur einnig læknum. Þetta verSur allstór bók í 4 bindum (eSa 2 stór bindi) og á aS kosta um 40 kr. Fyrsta bindiS kom út um miSjan janúar, en ekki er þess getiS hvenær útgáfunni verSi lokiS. Ganga má aS því vísu, aS hér sé aS ræSa um góSa bók og vel úr garSi gerSa. VerSiS er ekki hærra en venja er til um þýskar bækur, en ekki ó- liklegt, aS bók þessi verSi fult svo hentug fyrir oss sem þær, því margt er líkt meS NorSurlöndum. I boSsbréfi er þetta sagt: „AS bókinni vinna kennararnir í lyflæknis- fræSi viS alla 7 háskólana á NorSurlöndum auk annara helstu vísinda- manna norrænna, og ritar hver um þaS sem hann er sérfróSur um.“ Há- skóli vor er hér talinn meS. GuSm. próf. Magnússon tekur aS sér einhvern kafla bókarinnar. — G. H. Eftir aÖ þetta var ritað hefir fyrsta bindi bókarinnar fluzt hingaS. Eftir stærS- inni aS dæma, er bókin helzt til löng fyrir nemendur og öllu hentugri læknum. Frá- gangur er mjög góSur, myndir margar og sumar meS lituin. Þær standa tæplega aS baki hinum ágætu myndum í nýjustu bókunum, og er þá mikið sagt. í þessu bindi er kafli um sullaveiki eftir Gitðm. Magnússon. Innan skamms getur Lbl. sagt nánar frá því, hvort innihaldiS er jafn álitlegt og útlitiS. Valdcmar Steffcnsen: MeSferS ung- barna. Bókaforlag Odds Björnssonar. Akureyri. 1914. Bók þessi er ætlirö ungum mæSrum, sem áreiöanlega munu veröa henni fegnar. Samvizkusamar, óreyndar mæöur eru oft í vanda staddar meö ýmislegt, sem uppeldi ungbarnsins viövíkur, mataræSi o. fl. Nágranna- og kunningjakonur móöurinnar hópast í kringum vöggu nýfædda barns- ins. Ótal heilræöum og lifsreglum rignir yfir veslings konuna, og oftast striöir hvaö á móti ööru. íslenzkar mæöur hefir tilfinnanlega vantað bók, útgefna af lækni, um meðferS barnsins, sem hún gæti leitaS til í nauöum sinum, fengiö þar leyst úr ýmsum vafamálum, og kært sig svo kollótta

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.