Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1915, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.07.1915, Blaðsíða 6
ióó LÆKNABLAÐIÐ Nú leiS og beiS, og viö og viS frétti eg af konunni. Henni batnaSi ekkert, gat lítiS sem ekkert nærst og kastaSi upp daglega, minst 3—4 sinnum, oftast milli 10 og 20 sinnum á dag. Hún lá alt af í rúminu og horaöist meira og meira og varS máttlítil. Hún fór ekki aS öllu leyti eftir ráölegg- ingum mínum hvaö matarhæfi snerti. Þegar hún sá, aS mjólkin ein og brómiö dugöi ekki, þá fór hún aö reyna sjálf fyrir sér meS mat, en alt fór á sömu leiö. Helst gat hún haldiö niSri í sér tegutli. Svona gekk um mánaSartíma, og var fólk hennar orSiö hrætt um hana. Eg réöi því til þess aS flytja hana hingaS á Húsavik ef ske kynni, aö breytingin og ein- angrunin frá skylduliöinu gætu haft betrandi áhrif á hana. — Hún haföi þá fengiS ptyalismus í viöbót og þurfti alt af aö vera aS hrækja út úr sér munnvatni, sagöist strax fá uppköst ef hún rendi því niSur. Aö öSru leyti hafSi hún ekki breyzt, nema hvaö hún var oröin miklu magrari en áSur og eymslin voru meiri i cardia. Diuresis var fremur lítil en ekkert albumen í þvaginu. Púlsinn var milli 80 og 90. Líöanin var slæm og hana svimaöi ef hún settist upp. Svona lá hún vikutíma hér, og reyndi eg, meöal annars, aS gefa henni morfin, en ekkert dugSi. Þann 13. maí gaf eg henni svo intramusculert 18 ccm. af blóövatni úr heilbrigöri konu þungaSri. Þaö var aS morgni dags, og þennan dag kastaöi hún ekki upp. Morguninn eftir var líöanin miklu betri, en seinni hluta dagsins kastaöi hún upp 3 sinnum og eins næsta dag, en leiö þó betur en áöur. Eg fór nú aö hugsa um aö gefa henni meira, en þess þurfti ekki meS, því aö úr því hættu öll uppköst. Hún fór brátt aö geta borSaS meira, og eftir nokkra daga komst hún á fætur og varö ekki meint af. Hún hrestist mjög fljótt og liöur nú (27. maí) ágætlega, er þó enn þá varfærin meö mat. Ptyalismus hennar hvarf ekki jafn-snemma og uppköstin, en minkaSi smátt og smátt og er nú alveg horfinn. Eg vil ráSa læknum til þess aö reyna þessa aSferS ef annaS vill ekki duga, áöur en gripiö er til þess óyndisúrræöis, sem abortus er. Eg hefi ekki séS lýst aöferö til þess aö ná blóSinu eöa lesiö um meS- ferSina á því. Eg tók blóS úr heilbrigöri konu, meö fullri sóttkveikjuvarúS, lét þaö standa og setjast og notaöi svo blóövatniö. Holnál dælunnar stakk eg lausri inn í sjúklinginn til þess aS sjá, hvort blæddi og vera viss um aö dæla ekki iun í æö. G-raviditas prolongata. Þaö er, aö eg held, algeng trú meöal alþýöu, aö kona geti haft fram yfir svo vikum skifti. Og einu sinni var mín leitaö til konu, sem hélt því fram, aö hún væri búin aS hafa næstum heilt ár fram yfir tímann, en aö fóstriS væri löngu dautt. Þetta sýndi sig nú aö vera cystoma ovarii en engin barns þykt. HvaS eftir annaö heyri eg konur halda því mjög fast fram, aS þær hafi töluvert fram yfir, og algengt aö yfirsetukonur kenna því um, aS fæS- ingin sé erfiö, kollurinn svo stór o. s. frv. HvaS er nú satt í þessu? Próf. Leopold Meyer kendi okkur, aö takmörk eölilegs meögöngutíma

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.