Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1915, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.07.1915, Blaðsíða 10
104 LÆKNABLAÐIÐ Glösin eru hrist lítið eitt og látin vera um 2 klukkustundir í -f- 35—45 st. C. vatni.*' Líka má gera Widalskönnun við stofuhita, en svariö veröur sjaldan eins glögt og auk þess verður aö bíSa lengur eftir því (10—12 stundir). Séu glösin búin aS vera nægilega lengi í vatnsbaSinu, er aSgætt, hvort blóS- vatniS verki. Sé önnurhvor röSin jákvæS, er þynningin athuguS, og sjáist hlaup eSa fjúkkendir hnoSrar í glösunum upp aS nr. 3, t. d. í Typhus- röSinni, þá bendir þaS til aS sjúklingurinn hafi taugaveiki. Stöku sinnum eru dálítil óhreinindi í sóttkveikjublöndunni, en þau geta tæplega vilt, þegar glösin nr. 5 eru tekin til samanburSar. Af þessu má sjá, aS Widalskönnun er mjög handhæg og auövelt fyrir lækna aS gera hana. Ööru máli er aS gegna meS Wassermannskönnun og aSrar erfiöar blóörannsóknir, sem tæplega veröa geröar nema í þar til gerðum rannsóknarstofum. Nú vilja læknar ef til vill halda því fram, aö auövelt sé aö þekkja taugaveiki án Widalskönnunar. ÞaS er rétt, aS í flestum tilfellum þarf hennar ekki viö, því einkennin eru nægilega glögg; en alloft eru læknar í vanda staddir meö sjúklinga vegna óljósra taugaveikiseinkenna, einkum þegar um Paratyphus er aö ræöa. Þetta er þeim kunnugt um, ekki síSur en mér, og í slíkum tilfellum er Widalskönnun nauðsynleg. Nokkrir læknar álíta, aö Widalskönnun sé lítils viröi af því, aS blóö- vatniö verki fyrst nægilega þynt viku eftir aö vart veröur viö veikina, og þá geti veriö of seint aö einangra sjúklinginn. Aö vísu er þetta nolckur ókostur, en mikils er um vert aö vita hiö rétta, þótt seint sé, og jafnvel þótt blóövatniö verkaöi ekki nægilega þynt fyr en veikin er í rénun, væri Widalskönnun samt mikils virSi, því hafi taugaveikin hagaS sér á sér- kennilegan hátt, þá má mikiö af því læra. Hvort of seint sé aS einangra taugaveikissjúkling viku eftir aö veikin kemur í Ijós, getur veriö álitamál. í flestum tilfellum, finnast taugaveikis- sóttkveikjur ekki í saurnum fyr en komiö er á aöra viku, og í þvaginu veröur þeirra sjaldan vart, fyr en 2 vikum eftir aö sjúklingurinn veikist. Nú getur komiö fyrir, aö Widalskönnun taki ekki af tvímælin, þótt hún sé gerö viku eftir aö veikinnar veröur vart, og um taugaveiki sé aö ræöa; en þótt blóövatnið verki eklci í frekar þynningum en 1:40, gefur þaö ástæSu til þess aö einangra sjúklinginn, aS minsta kosti þangað til Widals- könnun er undantekin og vænta má gleggra svars. Séu taugaveikiseinkenni sjúklingsins mjög óglögg, er viröingarverð varfærni aS treysta lítiö Widalskönnun, nema því aö eins aö hún sé ótvíræð, þ. e. a. s. aö blóö- vatniS verki þynt 1 : 80 eöa meir. Þótt eigi mætti treysta Widalskönnun einvöröungu, þá blandast læknum ekki hugur um, aS hún sé ómissandi til stuönings i vafasömum tilfellum. Því greinilega jákvæöa Widalskönnun munu allir telja eitt af órækum einkennum taugaveikinnar. Þá munu flestir veröa sammála um, að aöferöin sé handhæg, og því þá ekki aö nota hana? Sú rannsóknaraðferS, sem í flestum tilfellum tekur fram Widalskönnun, ■ * Hæfilega lieitt vatnsbað má gera meS því aS láta loga á náttlampa undir vatni, sem haft er í algengum skaftpotti, sem settur er á þrífætt upphald.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.