Læknablaðið - 01.10.1916, Síða 5
LÆKNABLAÐIÐ
147
en alt annaö, aö hlutfallslega mikiö er um taugaveiki á íslandi, hafi ekki
breyzt mikiö til batnaöar eftir 1910. íslenzku læknarnir hafa því mikiö
og þarft starf fyrir höndum.
Stefán Jónsson.
Ljóslækningar.
Eftir M. J ú 1. M a g n ú s.
(Niöurlag.)
Jungmann leggur sömu áherzlu á, aö Lupus sé ekki skoöaöur sem lokal
sjúkd., heldur þurfi nákvæmlega aö athuga alt ástand sjúkl., og alt af
aö hafa hinar nákvæmustu gætur á þvi. Mukosa, sem í y allra tilfella
einnig er veik, þarf aö læknast jafnframt. Beina- og sina-affektionir má
ekki yfirsjá, og þaö er mjög áríöandi, að vandað sje til allrar meöferöar
á veikum kirtlum, sem oft eru annaðhvort orsök sjúkd., eöa siðar meir geta
valdiö útbreiöslu hans. Hann segir svo um Heliotherapi (viö Lupus) : „Hún
hjálpar betur en nokkuö annaö (Unterstútzende Faktor ersten Ranges),
og hana ætti að nota viö alla sjúkl. meö endogen Lupus. Þaö er ekki aö
eins aö „Allgemein-zustand“ sjúkl. batni, heldur hefir hún einnig mikil
bætandi áhrif á „den Spitzenprozess".
Á hverju ári eru sjúkl. (af „Verein Lupusheilstátte") sendir til Veglia
og Valdoltra, og hafa komiö þaöan á góöum batavegi eöa jafnvel tilsýndar
allæknaöir, þó þeir áður væru alveg refraktærir (einkum „kollicjuative
Formen“).
Revillet (Cannes), nefnir 11 tilfelli af Lup. vulg. og 34 meö scrofulu-
derma. Af þessum 11 læknuöust 8 (tæp 73 pct.), 3 stationær. Af hinum
34 læknuöust 28 (82 pct.), 6 miklu betri. Sólargeislarnir voru látnir verka
direkte á læsionirnar. Hann byrjaöi meö 2—3 kl.st. á dag, og jók tímann
upp í 7—8 st. Til þess að forðast perebralar kongestionir voru sjúkl. látnir
bera hvítar hettur meö breiöu skygni og blá gleraugu.
J. Goodwin Tomkinson segir frá sjúklingi, sem haföi gengið meö Lup.
faciei í 25 ár. Sjúkd. náöi yfir báöa vanga, niður á reg. submaxill. Allar
mögulegar aöferöir, einnig Tuberkulin og Finsenljós, höföu verið reyndar
árangurslaust. Miklar örmyndanir voru á báðum vöngum, en þó mátti
finna þar lupushnúta, einkum í centrum.
í submentalregioninni var fult af þeim. Tomkinson sendi þennan sjúkl.
til Helouan í Egiftalandi, og þar var hann frá 1. jan. til 3. maí 1908. í
þessa 4 mánuöi var fult sólarljós systematiskt látiö verka á andlitiö 5
kl.st. á dag. Við og við komu blöörumyndanir á andlitiö. Höfuðið var
variö meö klút, og svart bindi haft fyrir augunum. Engar aörar lækningar
voru reyndar viö sjúklinginn þennan tíma, en viö og viö þvoöi sjúkl. sér
úr lindunum viö Helouan, sem innihalda brennistein og salt. Þegar sjúkl.
kom aftur til Englands, var ómögulegt aö finna einn einasta lupushnút.
Á einum eöa tveimur stööum mátti finna dálítinn roöa og á þeim stööum