Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1916, Page 7

Læknablaðið - 01.10.1916, Page 7
LÆKNABLAÐIÐ 149 Fistulös og ulcerös sár eru börnin látin ganga meS umbúöalaus í sól- skininu. Ný sár gróa oft alveg ótrúlega fljótt. Gömul sár síöur. Efti'r- tektarvert er hvaö góö hreifing helst í liöum, einkum á börnum. Kofmann álítur, aö þessi meöferö geti komið aö góðu haldi alstaöar á landsbygöinni. Vignard (Lyon) og Jouffray (Cannes) halda því fram, aö til þess aö Heliotherapie komi aö fullum notum, veröi aö nota hana systematiskt, en þó meö gætni, og hún veröi aö vera fullkomin. Sjúklingarnir veröa að venjast geislunum. Þeir byrja meö 10 mín. og lengja svo smám saman tímann. Heldur ekki þeir geisla fyrsta daginn nema fætur og leggi, upp aö hnjám. Svo bæta þeir viö á hverjum degi, þangaö til á 18. degi, aö hægt * er aö geisla allan líkamann 1 kl.st. tvisvar á dag. Ef oröiö hefur aö fresta geislununum um tíma, veröur að byrja á nýjan leik eins og áöur. Höfuöiö veröur ætíö að vera vel variö. Hæg ventilation er heppileg, en þaö verður aö forðast súg. Geislunin veröur aö fara fram að minsta kosti st. fyrir miödegisverö, og ekki fyr en 1 kl.st. eftir hann. Moutagnon (Saint-Étienne) skýrir frá 3 sjúklingum með Peritoneal- tub. Einn þeirra var stúlka, sem batnaöi óvenju fljótt, þó aö hún væri mjög þungt haldin. Sólin var látin skina á bert kviöarholiö í l/\ st. í fyrstu. Tíminn var svo smáaukinn, þangað til hann var oröinn 1 st. þrisvar á dag. Höf. álítur, aö þessar lækningar sé alstaðar hægt aö notfæra sér. Ef sólin bregst, segir hann að megi nota kvikasilfur-lampa. F. Wachsner (Graz) finst sólarljós-lækningar Rolliers vera svo framúr- skarandi (úberváltigend), að engin áöur þekt aðferð geti komist í sam- jöfnuð viö þær. — í meðferð lierkla í liöum hafa öll princip einhverntíma veriö efst á baugi, fyrst þaö ultra-operativa, þá þaö operativa, síöari það konservativa, og nú síðast þaö ultra-konservativa, og þaö finst honurn bera svo mjög af hinum, aö sú þræta, sem hingaö til hafi mest verið rifist um: operativt eöa konservativt alls ekki sé lengur til. Nú sé að eins um það að ræöa á hvern hátt best sé hægt aö nota sér þaö fysikalska princip, sem liggur til grundvallar fyrir sólarljóslækningunum. Höf. gengur út frá því, aö bláu og fjólubláu geislarnir séu ekki aöal- atriöiö viö lækninguna, sökum þess aö þeirra penetrations-möguleiki er svo lítill, eða aö verkun þeirra — sé um dýptarverkun (Tiefenwirkung) aö ræða — sé ekki þeirra kemisku eiginlegleikum aö þakka, heldur breyt- ist þeir fyrst í hitageisla, og aö þeirri breytngu valdi ef til vill pigmentið, eins og Rollier heldur fram. W. heldur því, aö þessi therapeutisku áhrif séu fyrst og fremst að þakka hitageislunum. Á klinikinni hefir þess vegna veriö reynd hita-applikation viö berklum í liðum á 150 börnum, og gefist vel. Ein af aöaláhrifum þessarar hita- therapie, er að verkir og reflektoriskar kontrakturur hverfa, og mobilitet liðarins eykst. Höf. álítur þetta vera ideal meöferð á liðaberklum: Lega í mánuö eða jafnvel ár, til þess að losa liöinn við alt erfiði (Entlastung), roborerandi almenn meöferö og lokal fysikölsk therapie (einkum geislatherapie), öllum fixativum umb. slept, specielt öllum gipsumb., þó er létt teyging leyfileg, því hún hindrar ekki hreifingar i liðnum. Sú moderne meöferð leggur ekki aðaláhersluna á þaö, aö ná takmarkinu fljótt, heldur á hitt, að funktionella resultatiö verði sem best. Og kosmetiskt og socielt ber hin fysik. therapie langt af öllum eldri aðferðum, og þá einkum þeim operativu.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.