Læknablaðið - 01.10.1916, Qupperneq 8
LÆKNABLAÐIÐ
150
U. Jadassohn (Bern) finst ekki Heliotherapi hafi reynst eins vel viö
Lupus eins og viö chir. tub., en hikar þó ekki viö aö senda Lupus-sjúkl.
til sólarljós-lækninga, bæöi upp í fjöllin, og niöur aö sjó, því þaö liggi í
hlutarins eöli, aö hjálparmeöulin viö almenna meöferö húöberkla séu þau
sömu og notuö eru í almennri læknisfræSi. — Þau tilfelli, sem heppilegt
sé aö nota þessar aöferöir viö, séu þau, sem séu algjörlega sekundær, sem
meS öSum orSum séu komin frá berklum í beinum og kirtlum. Hann álítur
aS áhrif þessarar læknisaöferöar viö Lupus og chir. tub. komi af almenn-
um áhrifum geislanna.
Barbarin (Paris) álítur ekki, aö hitinn hafi neina principíella þýöingu,
því þó hitageislarnir séu útilokaöir, þá sé verkunin sú sama. Hann álitur
þaö þess vegna vera lireina ljósverkun og þá einkum verkun djúpfjólubláu
geislanna. Barbarin álítur sjálfsagt aS geisla sjúkl., þó þaS sé niSur á lág-
lendi, og hann hefur látiö gera skýli viö sjúkrahúsiö í Puteaux, meö flötu
þaki, og þar geislar hann sjúkl. á hverjum degi, og er mjög ánægöur meö
árangurinn.
Leo (Paris) skýrir frá einum sjúkl. meS Peritonit. tub., sem varö alheill
með sólgeislun eingöngu. Sjúkl. var látinn liggja i sólskininu í garöi rétt
fyrir utan París.
Mayel (Paris) leggur einnig mikla áherslu á sólgeislalækningar viö
tub. peritonit.
Luys (Paris) hefir gefist vel aö sólgeisla sjúkl. meö tub. fistla eftir
Nephrectomia, sem gerö hefir veriö vegna Tub. renis. Sömuleiöis hefir
þessi aöferö gefist honum vel viö tub. cystitis.
Viö höfum nú minst dálítiö á lækningar meS sólarljósi. Þær eru í raun-
inni ekki rnikils viröi fyrir okkur, sem búum svo norðarlega á hnettinum.
En þaö hefir reynst svo, aö sólarljósiö má bæta, ef ekki aS fullu, þá aö'
minsta kosti svo, aö aS miklu gagni má koma, meS öörum ljóslindum. Þær
ljóslindir, sem þar koma til greina, eru kolabogaljós og kvikasilfurkvars-
lampi.
Flestir munu álíta, aö verkanir sólarljóslækninganna sé aö þakka djúp-
fjólubláu geislum sólarljóssins, og þaö er því ekki nema eðlilegt, aö menn
færu, þar sem sólarljósiö vantar, aö reyna aö nota kolabogaljós og kvika-
silfurkvarslampa í þess staö, þar sem báöar þessar ljóslindir innihalda jafn-
mikiö af djúpfjólubláum geislum og sólarljósið, og ljósmagniö má auka
eftir vild, enda var og áSur fengin reynsla fyrir því með lækningaaöferö-
um Finsens viö Lupus, aö berklaveiki mátti lækna meö bogaljósi.
Viö skulum nú stuttlega minnast á hvenig þessum tilraunum viö chir.
tub. er háttað, og hver árangurinn hefir orðiö.
A. Reyn & W. P. Ernst (Copenhagen). Kvikasilfurkvars lampaljós er
ekki eins penetrerandi eins og kolabogaljós (Finsens Institut). Sumir segja
einnig resultötin betri meö því, aSrir taka kvikasilfurkvarslampann fram
yfir annaö, einkum ef hann er kombineraður meö bogaljósi eöa glóðarlampa.
MaterialiS, sem Reyn notar til sinna tilrauna, eru þau tilf. meö L. vulg.,
sem reynst hafa refraktær, og gömul tilf., þar sem vonlaust var um bata,
og ekki gat verið um neina lækningu aö ræöa, heldur að eins um að
hindra útbreiöslu sjúkd., og halda sjúkl. vinnufærum. Meö þessu móti