Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1916, Síða 9

Læknablaðið - 01.10.1916, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ 151 fékst allgóöur mælikvaröi á gagnsemi ljósbaöanna. R. notar rnest kola- bogaljós, en einnig kvikasilfurkvarsljós. Árangurinn varö sá, aö ,,Allgemeinzustand“ sjúkl. batnaði til muna, og jafnframt sjúkd. R. notar ætíö lokal meöferö jafnframt, því hann segir, aö þó aö affektionin batni í heild sinni við ljósböð eingöngu, sárin grói og þrotinn rninki, þá hverfi hnútarnir ekki til fulls. Þaö hefir jafnvel komiö fyrir viö coxitis meö fistlum, aö þegar meinsemdin var oröin góö, þá kom í ljós, aö sjúklingurinn hafði Lupus í húðinni, sem ekki hafði læknast samtímis, en sem batnaði fljótt viö lokaltherapi. — Einkennilegt er þaö, hvaö sjúkl. fór fram með almenna heilsu. Þeirn leiö betur, voru allir hressari, meltu betur, fitnuöu til muna, og þeim sjúkl., sem áöur voru linir og kraftalitlir, jókst til muna vinnuþrek. — Alls hafa þessar lækn- ingar verið reyndar viö 42 sjúklinga meö L. vulg., 1 með eryth. nodos Basin, 2 meö skrofuloderma. Af þessum 42 Lupus-sjúklingum voru 37 gamlir, sem ítarleg meðferö hafði reynst árangurslaus viö. Af þeim uröu 9 albata, 20 urðu mikiö betri, og liöfðu mikið útlit fyrir að geta fengið fullan bata. 7 voru of stuttan tíma til þess aö nokkuð yrði sagt um árangurinn, og 1 dó skömmu eftir aö byrjaö var á ljósböðunum. Þeir 5, sem eftir eru, voru samtímis geislaðir lokalt, af þeim uröu 3 albata, 1 var of stutt, og 1 dó rétt eftir aö byrjað var. — Báðir sjúkl. meö skrofuloderma uröu albata. Annar þeirra var málari, og stundaði iön sína jafnframt, fékk því ljósböðin hvergi nærri reglulega. Sjúkl. meö eryth. nodos. Basin varö albata. Af sjúkl. eru þessir 37 i fyrri flokkinum lang merkilegastir. Þaö eru gömul tilf., sem allar lækningatilraunir höfðu reynst árangurslausar viö, og R. segist alveg hafa staðið undrandi yfir árangrinum. — Berklar eru sjúkd., sem ætíð tekur langan tíma. Áhrif baðanna fara venjulega að koma í ljós eftir 1 mánuð, stundum geta þó liðið 2 til 3 mánuðir. Af þeim sjúkl. sem albatnaði, fékk sá, sem minst þurfti, 51 böð; sá, sem batinn var tregastur á, 208 böð. Böðin voru gefin oftast nær daglega, en það álítur hann eftir sinni reynslu alls ekki nauðsynlegt. Yfirleitt kemst R. að þeirri niöurstöðu, að ljósbööin séu mjög gagnleg, þau flýti mjög fyrir batanum, og fáist betri árangur af lokal meðferö, og að minsta kosti ætti að nota þau við alla sjúkl., sem reynst hafa refraktærir við lokal meðferð eingöngu. Ernst skýrir svo frá 27 sjúkl. með cliir. tub.: 8 Lymphom (3 samtimis Lupus vulg.), 2 Peritonit. tub., 17 með berkla í beinum og linum pörtum (12 einnig L. vulg.), margir þeirra með multipla berkla, eða alls 30 mein á 17 sjúkl. Af 8 Lymphomum voru 4 perforeruð, hin 4 minkuðu mikið, án þess þó aö hverfa alveg. Þau perforeruðu hafa reagerað betur, þó ekkert þeirra sé gróið, en öll 8 tilf. hafa verið of stuttan tíma i ljósböðum til þess aö hægt sé við meiru að búast. — Sjúkl. með periton. tub. voru 2 börn, sem höfðu verið opereruð 9 til 10 mán. (Mikroskopi sýndi berkla í ööru tilf.) áður en þau komu á Finsen, og höföu fistla. Á ööru þeirra haföi við og við tæmst allmikiö af vökva ()4 Liter) út um fistilgatið. Sáriö, sem upphaflega var 2x1 cm., er gróið, þrátt fyrir að barnið alls ekki kom reglulega til ljósbaöanna. Á hinu barninu greru fistlarnir á 2 mán.; fór þaö síöan á Sanatorium, og er heilbrigt. — Sjúkl. með berkla i linum pörtum voru 8, með mein í húð, subkutan bandvef og sinaslíðrum,

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.