Læknablaðið - 01.10.1916, Síða 10
152
LÆKNABLAÐIÐ
alls með io mein. Þeim hefir öllum batnaS og batinn haldist. Mörg af
þessum meinum voru alvarleg, höföu ekki læknast viö aSra meSferS, og
voru á sjúkl. meS berkla víSar. — Af sjúkl. meS berkla í beinum höfSu
5 lokaSa berkla, alls á 7 stöSum. Af þeim er 1 (spin. ventos.) orSinn alheill.
4 (2 meS arthrit. cubit, 1 meS arthrit. man. og slæman ostit. ulnæ, og 1 meS
ostit. halluc.) eru á svo góSum batavegi, aS þeir subj. eru alheilir, obj. á
Röntgenmynd sárlítiS aS sjá. 2 alvarleg tilf. af Gonitis og Coxitis á góSum
batavegi. Sjúkl. meS Coxitis hafSi auk þess L. vulg. í andliti, nefi og
góm. HafSi tvisvar veriS á Kysthospitalet, og abscessinn utan á trochanter
oft veriS punkteraSur. Því miSur get eg ekki fariS nánar út í sjúkrasög-
urnar, yrSi of langt mál.
Berklar í beinum meS fistlum: 9 tilfelli. í flestum tilf. var einnig Lupus
og önnur chir. berklamein. Fistlarnir voru margra ára gamlir. Flér var
árangurinn ef til vill allra bestur og furSulegastur, þvi aS af 13 fistla-
meinum hafa 9 albatnaS, 2 orSiS miklu betri og von um fullan bata, 1
óbreyttur, og 1 sjúkl. dó, hafSi albuminuria.
Ernst konkluderar sitt álit á ljóslækningum þannig: Hann álítur ljós-
lækningar svo ágætt hjálparmeSal viS chir. berklum, aS hægt sé aS vera
konservativur í tilfellum, þar sem ekki meS neinu öSru móti yrSi komist
hjá operation. Mest er hann hrifinn af áhrifunum viS berklameinum meS
fistlum, þar sem 10 slík mein í linum pörtum hafi orSiS albata, og af 13
sjúkl. meS fistulösa arthrita og ostita, hafi 9 læknast. Venjulega þykir
mönnum viS konservat. meSferS á liSameinum ágætt aS fá staurliS, en þeim
hafi tekist meS ljóslækningum aS fá góSa hreifingu í liSina, bæSi hjá þeim
sjúkk, sem ekki höfSu fistla, og eins hinum. Hann bendir líka sérstak-
lega á, þegar dæma eigi.um árangurinn, aS þá megi ekki gleyma, aS
flestir sjúkl. höfSu multipla berkla, og gátu þannig ekki veriS nein
„gunstig Objekt“ fyrir konservativri meSferS.
Thedering (Oldenburg) hælir einnig kvikasilfurkvarsljósi viS berklum,
og hefir reynt þaS bæSi viS L. vulg., Skrofuloderma og tub. sárum meS
besta árangri, en álítur samt, aS þaS hvergi nærri geti komist í samjöfnuS
viS sólarljósiS. Iiann hefir einnig reynt þaS viS ýmsum öSrum sjúkd.,
t. d. Acne, L. erythematos, Alopec. areat, og totalis, og skotsárum, og hælir
því mikiS, einkum viS því síSast nefnda.
Vulpius (Rappenau, Heidelberg) notar bæSi bogaljós og kvikasilfur-
kvarsljós samhliSa og til hjálpar sólarljósi, og lætur hann hiS besta af.
Kallar hvorttveggja mjög mikilsverS substitut, sem ekki aS eins geri
ma'nn óháSan veSráttufari, heldur sé meS þessu móti hægt aS dosera geisla,
bæSi kvantitativt og kvalitativt. Bogaljósin notar hann lokalt, en hitt uni-
verselt. Hitaverkuninni er bægt frá. Áhrifin eru þau sömu og viS sól-
geislun; geislunin meS kvarslampa er aS eins miklu styttri, vegna þess
aS hann er miklu auSugri af djúpfjólubláum geislum, en sólarljósiS. 5 min.
geislun í 1 meter fjarlægS er alveg nægileg til þess aS fá sterka reaktion,
en pigmentationin verSur ekki eins intensiv og af sólarljósi eSa bogaljósi.
NiSurstaSa hans er sú, aS ljóslækningar viS chir. berklameinum á sjúkra-
húsum á láglendinu séu ekki aS eins leyfilegar heldur sjálfsagSar.
F. König (Marburg) : Á chir. klinikinni i Marburg hefir meSferSin á
berklum í beinum og liSamótum alveg gjörbreyzt í konservativa átt. ÁriS
1912 voru á 79 sjúkl. meS chir. berkla gerSir 21 stórir skurSir, en 1913