Læknablaðið - 01.10.1916, Síða 18
LÆKNABLAÐIÐ
160
héraöi í staö Þórhalls Jóhannessonar. Þórhallur hefir ekki enn veriö á
fæöingarstofnuninni og siglir nú í þeim erindum. Áöur en Vilmundur fór
noröur í héraö sitt, kvæntist hann stud. med. Kristínu Ólafsdóttur.
Heilsufar í ágústmánuði í þeim héruöum, sem skýrslur eru komnar úr.
M o r b i 11 i: Rvik 83; Skipaskagahj. 23 ; Dalahj. 6; Bíldudalshj. 16; Flat-
eyjarhj. 3; Nauteyrarhj. 2; Svarfdælahj. 16; Höföahverfishj. 2; Eyrar-
bakkahj. 36.— D i p t h.: Rvík 2. — A n g. p a r o t.: Rvik 1.—T r a c h e o-
bronchitis: Rvík 15; Svarfdælahj. 5; Höföahverfishj. 4; Eyrarbakka-
hj. 2. — B r o 11 c h o p n.: Rvík 3; Dalahj. 1; Bíldudalshj. 1; Flateyrarhj.
1; Svarfdælahj, 5 ; Eyrarbakkahj. 10. — P n. c r o u p.: Rvík 1 ; Flateyrar
hj. 1; Svarfdælahj, 1; Höföahverfishj, 1; Eyrarbakkahj. 1. — C h o 1 e-
r i n e: Rvík 27; Skipaskagahj. 1; Dalahj. 3 ; Bíldudalshj. 1 ; Flateyrarhj. 2 ;
Svarfdælahj. 4; Eyrarbakkahj, 14. — G o n o r r h o e: Rvík 8. —• S y f i-
1 i s : Rvík 1. — Scables: Rvík 8; Eyrarbakkahj. 2.
Efnisvilla í grein landlæknis um skólana, bls. 141, 17. linu a. o.: „kenslu-
rúmi“ á aö vera „kenslunni".
Auglýsing
til íslenskra lækna um sjúkrahúsvist þurfalinga.
Samkvæmt 77. gr. fátækralaga, 10. nóv. 1905, ber landsjóöi aö kosta
dvöl þurfalinga í sjúkrahúsum, aö svo miklu leyti sem kostnaöurinn fer
fram úr 200 krónum á ári. En sú greiösla úr landsjóöi er því skilyröi bund-
in, aö þurfalingurinn fari eftir læknisráöi í sjúkrahús.
Allir læknar landsins eru nú beönir aö gæta vandlega hagsmuna land-
sjóös og vísa ekki þurfalingum í sjúkrahús nema naúösyn beri til, annaö-
hvort af því — 1) aö þeir þurfi læknisaðgerðar, sem ekki verði veitt i
heimahúsum, eöa — 2) að þeir séu svo þungt haldnir af ólæknandi sjúk-
dómi, aö ógerlegt megi telja aö veita þeim viöunandi hjúkrun í heima-
húsum.
Enn fremur eru allir sjúkrahúslæknar beönir aö gefa nánar gætur aö
því, aö þurfalingar liggi ekki aö óþörfu í sjúkahúsum á landsjóöskostnaö,
og gera hlutaöeigandi sveitastjórn tafarlust aövart, helst með símskeyti,
annars bréflega, er þeir telja aö þurfalingar megi fara úr sjúkrahúsi. Eru
þeir einnig lieönir aö geta þess jafnan í vottoröum sínum, hvenær þurfa-
lingur héfði mátt fara úr sjúkrahúsi, ef því er aö skifta, aö hann hefir
dvaliö þar lengur en nauðsyn bar til, svo aö landsjóður veröi ekki fyrir
ólögmætum útgjöldum.
Þetta er hér meö kunnugt gert öllum læknum landsins, til athugunar og
eftirbreytni.
Landlæknirinn.
Reykjavik, 12. október 1916.
G. Björnson.
PrentsmiÖjan Rún.