Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1919, Page 7

Læknablaðið - 01.04.1919, Page 7
LÆKNABLAÐIÐ 53 ina. Framtak þurfti til þessa á þeim dögum. Aftur sló hann slöku viS námiö i Hólaskóla framan af,* var skemtilegur, skrautgjarn og iþrótta- maður mikill. Hann fór þá strax á skólaárunum aS hnýsast í lækningar. Aö lokum útskrifaSist hann þó meS góSum vitnisburSi eftir n ára nám 26 ára aS aldri. „Excudit tandem pulverem scholasticum, per undecim annos contractum“, segir í testimonium hans. Á Hafnarárunum stundaSi hann námiS af kappi: læknisfræSi og náttúru- fræSi, og hefir auSsjáanlega veriS í góSu áliti, því hann komst óSara í kynni viS marga merka Dani, sérstaklega vísindamenn. Leiddi þetta til þess, aS hann var sendur til íslands meS Eggert Ólafssyni 1751, til þess aS safna náttúrugripum og handritum. Fór hann um mestan hluta SuSur- Og NorSurlands og streymdu auSvita'S sjúklingar til hans hvar sem hann fór. Dönum þótti svo góSur árangur af ferS þeirra Eggerts, aS þeir voru sendir heim á ný og ferSuSust um land alt. Er skýrt frá ferSum þeirra og athugunum í hinni miklu ferSabók þeirra félaga. Bjarni vann sér þaS til ágætis í för þessari, aS rannsaka hina svonefndu sárasótt, sem kom upp viS verksmiSjuna í Rvík (1756), og reyndist þaS vera syphilis. SkoraSi hann þá fastlega á amtmann, aS taka alvarlega í strenginn, „til þess aS þessi viSurlita sjúkd. rótfestist ekki í landinu til óSæt- andi skaSa og hneisu“. Menn létu sér fátt um finnast, og varS sjúkd. ekki útrýmt fyr en hann var orSinn landlæknir. Bjarni var nú orSinn kunnur vísindamaSur, en fullnáSarpróf í læknis- fræSi tók hann ekki fyr en 1759 meS besta vitnisburSi. Sáraveikisfaraldurinn varS til þess, aS Magnús Gíslason amtm. fór fram á þaS, eftir tillögum Bjarna, aS stofnaS væri hér landlæknisembætti. Var Bjarni sjálfkjörinn í þá stöSu, og 1760 var hann skipaSur af konungi sem fyrsti landlæknir á íslandi. Hann skyldi fá leigulausa ábúSarjörS og 300 ríkisdala laun. Því verSur ekki neitaS, aS hér var álitlegur maSur settur i mikilvæga stöSu. Þekking hans á læknisfræSi hefir veriS ágæt eftir þeirrar tiSar hætti, og sjálfur var hann hneigSur til þess starfa, mikill dugnaSarmaSur til ferSalaga, hjálpfús og ósérhlifinn. Sérþekking hans á náttúrufræSi var aS sjálfsögSu góS viSbót, en auk þess hafSi hann auSsjáanlega ríkan áhuga á því, aS „hefja land og lýS“. Hann hafSi t. d. aldrei setiS sig úr íæri ytra meS aS skoSa hvern hlut, sem hann hélt aS gagni kynni aS koma hér, leirkera og glersmiSjur, púSurs og pappírsgerS, múrsteina og járngerS, sögunarmyllur, saltgerS, kalkbrenslu o. fl. — ÞaS var því marg- fróSur maSur á besta aldri, meS brennandi áhuga á hvers konar viSreisn landsins, þessi Abraham ísl. læknastéttarinnar. En hvaS varS svo úr þessum efnilega manni og áformum hans, er hann kom heim í íslenska fásinniS? Fyrsta verk hans var aS kenna stúdentum læknisfræS'i — stofna vísi aS læknaskóla, — til þess aS bæta úr læknisleysinu. Fyrsti lærisveinn hans var Magnús GuSmundsson, er gekk undir próf á alþingi ----------- (Framh. á bls. 73.) * MóÖir hans setti þaS upp viS menn þá, er báSu dætra hennar, aS þeir útveg- uSu sonum hennar „ölmusupláss" á Hólaskóla og kom þeim þannig til menta þó fátæk væri.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.