Læknablaðið - 01.04.1919, Side 13
LÆKNABLAÐIÐ
59'
inn hafði carcinoma ventriculi inoperabile. Annar þeirra sem dó hafði
einnig c. ventriculi án þess eg vissi, en eftir því sem fram kom post mortem,
hefði ekki verið vonlaust um cura radicalis með resect. ventriculi. Eg
er á því, a'ö ólíklegt sé, aö þessi sjúklingur heföi fengiö gallrensli, ef
ekki heföi veriö ráöist í skurö, og set andlát hennar í samband við skurö-
inn, að vísu nokkuð óbeinlínis, því líkur eru til þess, aö þessi stóri gall-
gangur heföi ekki opnast, ef hún heföi komið á skuröarboröiö meö
ungum sulli. Enn eitt andlát má sennilega setja í samband viö skurðinn
(nr. 23—192), ef þaö hugboð mitt er rétt, aö sjúklingur hafi dáiö vegna
embolia a. pulmonalis. En þar með álít eg, aö eg hafi teygt mig sVo
langt sem fært er. Hinir 4 dóu þrátt fyrir skurðinn. Hann átti enga
sök á því.
Læknar mega, hugsa eg, alt af vera viö þvi búnir, aö skurðlækning
við sullum, sem eru gamlir og skemdir, hafi í för með sér töluverða á-
hættu, hverja aðferð sem menn nota.
Tveir sjúklingarnir gefa bendingu um útsæðishættu viö skurðlækningu.
Annar (145) haföi óefað sullútsæöi í öri, hinn (102) aö öllum líkindum
útsæöi eftir eldri sullskurö. Eg þykist þess viss, aö „formolage préalable‘‘’
komi í veg fyrir þess konar útsæði, þegar því veröur viö komið. Enda
hefi eg gert mér aö reglu, síöari árin, aö reyna þaö. En einnig aö því
leyti eru gömlu sullirnir margfalt ver settir en nýir. Ef mikið er af sull-
ungum, kemur maöur ekki formalini inn, og þó að þaö kynni aö takast,
nær maður því ekki út gegnum dæluna, enda er það mjög hæpið, aö þaö
komi aö tilætluðum notum gegnum himnurnar á sullungum. „F. préalable“
hefi eg því aö eins örsjaldan getað notaö, en eg hefi fylgt þeirri reglu
aö nota formalin eftir á, strokið holuna aö innan og skurðinn meö gaze,
vættu í formalinvatni, eftir aö búið var aö tæma hana eftir megni. Hvort
þetta muni reynast einhlítt, veröur framtíðin aö sýna. Þaö er enn liðinn
of stuttur tími til þess aö taka megi mark á því, að enginn þessara nýju
sjúklinga hefir fengiö skuröútsæöi svo eg viti. Útsæöis inn í cavum
peritonei hefi eg aldrei orðið var eftir mínar aögeröir, og óttast ekki
að svo fari; en allur er vairinn góöur, og þess vegna hefi eg, síöari ár-
in, ekki að eins troðiö gaze öllum megin út undir magálsbarmana, áöur
en eg opna sullinn, heldur einnig inn í sjálft sullholið, þegar eg hefi tærnt
það eftir megni, vætt þaö með formalinvatni og þurkaö þaö. Þetta tróð
læt eg liggja kyrt nokkra daga, þegar um Lindemann-Landau’s aöferö
er að ræöa, í staö kera, og vænti af því enn meiri tryggingar gegn
útsæöi, sem annars gæti hugsast fram meö saunrum, sem ganga inn í
sullholið. Eg þarf þá ekki aö leggja saumana, senr festa sullholsbarm-
ana við magálinn, eins þétt og ella, og legg eg saumana óhræddur alveg
inn í sullhol og fæ á þann hátt gott hald.
Allir þessir sjúklingar, sem hér ræðir um, höföu e. cysticus, en eg
skal að endingu gera þá játningu, aö eg hefi dregið 1 sjúkling undan
framtalinu, og er játningin líklega fátíöari en undandráttur í framtali hér
á landi. Fyrir skemstu hefi eg átt viö sjúkling, sem haföi sullaveiki í
lifur, en eg veit ekki enn, hvort um e. eysticus var að ræöa, en kynlegur
var hann. Eg gat ekki gert annað en laparotomia explorativa, en þessi
sjúklingur kostar mig líklega grein síöar.