Læknablaðið - 01.04.1919, Qupperneq 33
LÆKNABLAÐIÐ
79
er sagt, og nú síðast 1894 12 af hverju þúsundi. — Finsen skýrir frá því,
aS í sóttinni 1862 hafi dáiö 15 af hverju þúsundi íbúa Akureyrar, líkt eins
og hér nú, og þaS ár 63 af hverju. þúsundi í Hvanneyrarprestakalli.
Ekki er þetta betra en nú. En þaö er blóötaka fyrir hina íslensku þjóS,
þetta. ÞaS er ekki ofsagt, aS inflúenzu-sóttirnar á liSinni öld, hafa gert
íslensku þjóSinni mestan skaSa af öllum sóttum, sem gengiS hafa yfir
landiS, bæSi beinlínis og óbeinlínis, og staSiS mest af öllum sóttum í vegi
fyrir fólksfjölganinni.
Hjaltalín segir í skýrslu sinni til heilbrigSisráSsins 1866, aS hann sé
sannfærSur um, aS inflúenza-sóttirnar á 50 ára tímabílinu 1816—66 hafi
drepiS alt aS 10 þús. manns á öllu landinu, og Jón Finsen terur þetta mjög
nærri sanni í bók sinni um sjúkdóma á íslandi. Ætla þaS sé þá ofsagt,
aS inflúenza-sóttirnar hafi orSiS 15—20 þúsund manns aS bana á allri
19. öldinni?
En þá ætti sú spurning aS rísa upp hjá okkur læknunum, sem nú lif-
um, í byrjun 20. aldarinnar: Er ekki hægt aS gera neitt til þess aS varna
því aS inflúenza-sóttirnar útlendu geri íslandi annaS eins tjón eftirleiSis
eins og þær gerSu á 19. öld?
SvariS hjá mér verSur:
ÞaS er auSvelt og þaS verSur aS gerast.
Saga íslensku inflúenza-sóttanna sýnir, aS þaS er hægt aS verjast sótt-
unum meS samgöngubanni, „ef allir læknar og almenningur eru samtaka
og allir hlýSa einni skipun", svo aS eg endurtaki orS GuSm. próf. Hannes-
sonar.
ÞaS eru einkanlega alheimssóttirnar, sem eru skæSastar og þeim þarf
aS verjast. Þegar fréttist um faraldur af slíkum sóttum i útlöndum,
verSur aS sóttkvía hvert skip, sem kemur frá útlöndum, viss-
an tíma, nieSan sóttin er í útlöndum. Sótt meS svo stuttum eySingartíma
ætti aS vera hægt aS verjast. ÞaS kostar mikiS, en mannslífin kosta líka
mikiS fyrir þetta land, auk alls hins beina og óbeina kostnaSar, sem af
sóttum leiSir. — Og ófriSarárin hafa sýnt oss, aS viS þolum sitt af hverju.
Skipin, sem viS höfum sent til Ameríku eftir matvörum, hafa orSiS aS
liggja í amerískum höfnum aSgerSalaus langan tíma, og ekki höfum viS
soltiS í hel fyrir þaS og ber ekki á öSru, en aS vér höfum getaS boriS
kostnaS, er af því leiSir. Og hvers vegna skyldum vér þá ekki geta þolaS
sóttkvíun skipa stuttar stundir, til þess aS verjast drepsóttum eitt ár eSa
svo?
En skilyrSiS er, aS sjórn heilbrigSismálanna sé vakandi, og aS almenn-
ingur láti sér skiljast, aS hér er um velferSarmál þjóSarinnar aS ræSa.
F r é 11 i r.
Heilsufar í héruðum í febr. og mars (tölurnar í svigum). V a r i c e 11 a e:
Húsav. (1). — Febr. t y p h.: Hafnarf. 1, Bíldudal 1, HöfSahv. (1),
Húsav. 8 (vatnsból), Þist. 1, Eyrarb. 1, (1). — Scarlat.: Hafnarf. 2,