Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1919, Side 34

Læknablaðið - 01.04.1919, Side 34
8o LÆKNABLAÐIÐ Þist. I, Vopnaf. 7, Fljótsd. 1, Beruf. 6, Eyrarb. 2. — D i p t h e r.: Sauöárkr. (4) , Eyrarb. 1. — T r a c h e o b r.: Skipask. (35), Hafnarf. 17, Borgarf. 8, (3), Ólafsv. (11), Dala 1, (8), Flateyjar 2, Flateyr. 1, Hesteyr. 4, Bl.ós 8 (5) , Hofsós 7, 10), Svarfd. 4, Höföahv. 3, (13), Hróarsst. 7, Seyöisf. 4, Beruf. 3, (1), Síöu 1 (3), Rangár 1, Eyrarb. 2 (5), Keflav. 6, (16). —. Bronchopn.: Hafnarf. 5, Ólafsv. 10, Dala 1, (1), Flateyjar 1, Patr. 1, Flateyr. 1, Hesteyr. (1), Blós 1, Hofsós 3, Svarfd. 1, Höföahv. 1 (4). — Inflúensa: Rangár 1. — P n. c r o u p.: Hafnarf. (1), Ólafsv. (1), Dala 2, Patr. 1, Sauöárkr. 1, Húsav. 4 (2), Vopnaf. 1, Rangár 1, Keflav. (1). — Cholerine: Skipask. 7 (1), Hafnarf. 10, Ólafsv. 10 (5), Flat- eyr. 1, Hesteyr. 3 (8), Blós 1 (2), Sauöárkr. 36, Hofsós 2, Svarfd. 2, Höföahv. 2, Húsav. 1, Vopnaf. 1, Seyð. 2, Fáskr. 2, Eyrarb. 1 (2), Keflav. 8 (3). — Gonorrhoe: Skipask. 2, Seyð. 1. — Scabies: Hafnarf. 4 (4), Borgarf. 3, Ólafsv. 2, Dala 4 (2), Bíldud. 5, Flateyr. 1, Blós 4, Skr. 4, Svarfd. 1, Þist. 1, Vopnaf. 1, Seyð. 8, Beruf. 3, Eyrarb. 1 (6) Grímsnes 17, Keflav. 2 (13). — A n g. t o n s.: Hafnarf.6, Borgarf.2, Ólafsv, (1), Flat- eyjar 2, Flateyr. 2, Blós 1 (4), Hofsós 2 (2), Svarfd. 3, Höfðahv. (1), Húsav. (1), Vopnaf. 2, Síðu 1, Rang. 1, Eyrarb. 3, Grímsnes 17 (7), Keflav. E n n e i n u s i n n i engar heilsufarsfréttir fáanlegar úr Rvík ! Bóluefni eiga nú allir héraðslæknar að panta frá apótekinu í Rvik. Lf. ísl. Nýr félagi: Bjarni Snæbjörnsson, læknir í Hafnarfirði. Sóttvarnarnefnd skipaði Stjórnarráðið 2. apríl til þess að sjá um sótt- varnir gegn erlendum fasóttuni, sérstaklega nýjum inflúenzu-faraldri. 1 henni eru 2 læknar, Guðm. Hannesson og Stefán Jónsson, og einn kaup- maður: Garðar Gíslason. Gerðardómur féll nýlega um ágreining milli Sjúkrasamlags Rvíkur og Þórðar Thoroddsens læknis (Lf. Rvk.). Hafði Sjúkaasaml. sagt honum upp sem samlagslækni. Uppsögnin var dæmd ógild, en dómskostnaði skift að jöfnu á báða málsparta. í gerðardómi sátu Kl. Jónsson, K. Zimsen borg- arstjóri og G. H. Borgað Lœknabl.: Guðm. Hallgrímsson ’is—'19, Sigvaldi Kaldalóns '19, Óskar Einarsson stud. med. '19, O. Thorarensen lyfsali '19. — Misprentun i síðasta blaði: kvittun fyrir Þorv. læknir Pálsson á aS vera fyrir 1915—1919 í staSinn fjTÍr 1919. Borguð tillög til Lf. KonráS R. KonráSsson (1918 og 1919) 10 kr., Jón Rósen- kranz (1918 og 1919) 10 kr., Ó'afur Finsen (1919) S kr., GuSm. T. Hallgrímsson (1918 og 1919) 10 kr., Bjarni Snæbjörnsson (1919) 5 kr., Magnús Jóhannsson 5 kr. Félagsprentsmiðj an.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.