Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.11.1919, Qupperneq 11

Læknablaðið - 01.11.1919, Qupperneq 11
LÆKNABLAÐIÐ 169 ist sífelt hreint, jafnvel án þess opna þurfi glugga. Þá eru og fráveitu- pípur fyrir óhreint loft og er loftiS stundum sogaö út. í kolavandræSun- um höfSu rnenn neySst til þess, aS hætta viS lofthitunina og láta 'sér nægja ofnana, en þá kom þaS upp úr kafinu, aS hitinn reyndist eigi aS siSur nægur og loftiS virtist engu lakara á sjúkrastofunum en fyr. Var því á mönnum aS heyra, aS þeir myndu aldrei taka þessa lofthitun upp aftur og spara heldur alt þaS fé, sem til hennar gengi. AuSvitaS gerist þá frekar þörf aS opna glugga, en þess þarf í raun og veru hvort sem er. HurSirog glugga höfSu menn reynt aS endurbæta, en tekist misjafnlega. Á nýjustu spítölunum voru allar hurSir sléttar utan og inn- an, gerSar úr ,,krydsfiner“ og eru þaS fleiri lög úr tréþynnum, sem límd eru saman. Verpast vildu þessar hurSir og var þá erfitt viS aS gera. Þröskuldar voru engir, en nokkur bunga á gólfi undir hurSum, svo aS heita mátti aS hurS og gólf mættust. Þrátt fyrir öll heilabrot sýndust reglulega góSar hurSir ekki vera til, og framförin ekki mikil frá gömlu tréhurSunum. Sama mátti segja um gluggana og allan þeirra umbúnaS. Kuldi þótti stafa af þeim, enda allir á hjörum, hvort sem þeir voru nokkru sinni opnaSir eSa ekki, svo framarlega sem ekki stóS vænn ofn undir þeim, en ef hann var, þótti glugginn óaSgengilegur og ilt aS vera viS hann. Þá var margskonar útbúnaSur til þess aS opna gluggana (efstu) og víSast var yfir honum kvartaS. SumstaSar þótti sá galli á, aS ómögulegt væri aS þvo gluggana. ÞaS er vist ekki fjærri sanni þó sagt sé, aS reglulega góSa glugga kunni menn ekki aS smíSa. Má aS visu svipaS segja um margt er aS byggingum lýtur. BúnaSur sjúkrastofa var hvervetna hinn prýSilegasti, en á þekkur víSast hvar: Járnrúm gljámáluS (hvít) meS „spiral“-botnum og gengu gormarnir þ v e r s u m. Þykir þaS ólíku traustara og betra en garnla aSferSin aS láta þá stefna langsetis. Aldrei verSa þó þessi nýtísku rúm jafn þægileg og gömlu fjaSrarúmin. Af þeirri ástæSu voru gamal- dags fjaSrarúm á „Det röde kors klinik“ í Kristjaníu og átti þar hver hlutur aS vera valinn. BorS og stólar voru víSast hvít og gljámáluS, en fegurSin vill fljótt fara af, er málningin slitnar af brúnunum og sér í viSinn undir henni. Á sænsku spítölunum var viSarliturinn látinn haldast og fór þó vel. Á sjúkrastofunum voru ætiS ein eSa fleiri fastar þvotta- skálar úr hvítum leir og veitt í þær heitu vatni og köldu, en veggurinn allur aftan þeirra þakin gleruSum plötum. Hvergi var þessi útbúnaSur jafn smekklegur og á Ríkisspitalanum. Aftur var þaS mikil húsaprýSi á Bispebjærg, aS snotur málverk voru máluS á veggina í sjúkrastofum, eitt á hvern aSalvegg. U m a S g e r S a s t o f u r (operationsst.) skal eg vera fáorSur. Þar reyndu allir aS yfirganga sjálfa sig. í Lundi voru allir veggir og loftiS þakiS gleruSum plötum. Auk þess aS allur útveggur stofunnar var venjulega stóreflis spegilglersgluggi, þá var loftiS hálft glergluggi (ofan- ljós). Þó var slíkt ofanljós ekki matiS mikils af öllum, og hafSi einn yfir- læknirinn látiS byrgja fyrir þaS. Þá var ekki lítiS lagt í aS lýsa stofurnar meS rafmagni. Þar sem alt skyldi sem mest vanda voru miklir rafmagnslampar fyrir o f a n loftsgluggann, og sáust því hvergi er inn

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.