Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1920, Qupperneq 6

Læknablaðið - 01.09.1920, Qupperneq 6
132 LÆKNABLAÐIÐ skorið eftir processus spin. frá neÖsta brjóstliS, niSur á os sacrum. SiSan losaði cg vöSvana frá beininu beggja megin, og dró þá eins mikiö út á bogana og mér var unt, blæddi þá töluvert, tamponeraði eg meö gaze og undirbatt einstöku æöar; stöövaöist blóörásin fljótt viÖ þaö. Undan proc. spin. á V. lumballið dró eg spotta i gegnum húð og vöðva bcggja megin, til marks aS þar fer I. sacralrót út úr canalis vertebralis, og er gott aS liafa j)að til aS átta sig á. Eg háfSi enga þægilega töng til að klippa í sundur meÖ bogana, svo aS eg sló þá í sundur með flötuin meitli. Eg meitlaði i sundur bogana á öllum lumballiðum og gekk það liðlega, án þess að særa dura. Eg var liræddur um að skemma dura; en á því er ekki svo mikil bætta, þvi að bilið frá bogunum og inn á hana er meira en eg hélt, og fita nokkur á milli. Eg lyfti bogunum upp i einu lagi, losaSi i>andvef meS skærum, en lét efri endann banga fastan viS næsta lið; vafSi svro stykkið inn í steril gaze væJtt í saltvatni, lét aðstoÖarmanninn þrýsta dálitið á dura í efra sárhorninu, klauf bana síðan sárendanna á milli, án þess að nokkuð l)læddi að mun, og rann þá út dálítið af liquor cerebro- spinalis (2—3 matsk.) þrýstingslaust. Þegar eg var búinn aÖ opna dura, sá eg að eg mundi ekki komast að II. S. nema meö því að klippa dálítinn fleyg úr veggnum á canalis sacralis, og gerði eg það með vanalegri beintöng. Eg byrjaði á II. S. (þá var gott að liafa spottann). Eg brá aneurysmanál undir ræturnar og dró þær þannig upp, en skildi á milli fremiri og eftri rótanna með sondu. Það var dálítið erfitt að skcra úr mcð vissu, hvað væri eftri og hvað væri fremri rót, einkum þó neðantil, því að bæÖi er þaÖ, að þegar maður greiöir arachnoideal- vefinn i sundur, sem heldur þessu rótaknippi saman, þá vilja þær ruglast, enda mjótt á mununum bvað framar er eða aftar, fyr en ofar dregur, nær mcdulla. En þegar eg var í vafa, þá fór eg eftir gildleikanum, því aS sensitiva rótin á að vera gildari en hin. Eg reseceraði þá fyrst II. sacral, siðan V., III. og II. lumbal beggja megin; tók burtu 1—2 cm. stykki úr hverri um sig; þaÖ verður að taka eins niikið og hægt er að koma viÖ, ella kvað geta komiö fyrir, aS þær vaxi saman aftur. Það litið, sem blætt hafði inn í mænuholið, þerraði eg upp með gaze og lokaði síðan dura vandlega með finum catgut hnútasaumum. LiSbogana lagði eg í situs fþað er ekki alveg samkvæmt þeim reglum, sem Kocber gefur, því samkv. þeim eru processus og liðbogar teknir alveg burtu. En mér fanst það vera tryggara og hlífa mænunni betur, að leggja þá yfir aftur; enda reyndist svo, að þeir greru vel við aftur). Eg saumaði svo saman fasciuna yfir processus með sterkum catgut þráðum, mjó mesja lögð á milli vöðvanna og processus beggja megin og húðin saumuð með málmi (continua). Sterilar umbúðir. Mesjurnar teknar út eftir 2 daga, sárið greri pr. primam intent. og saumar teknir á 10. degi. Margir hafa þá reglu, að gera operationina í tvennu lag'i; opna fyrst alt inn á dttra, tamponera svo, saurna skinniö yfir i bili; optia síöan dura nokkrum dögitm síöar og skera ])á í sundur ræturnar. Mér finst ekki ástæöa til aö gera þaö, nema því aö eins aö sjúklingnum veröi mjög mikiö um skuröinn, eöa blóörás hamli, en svo var þó ekki í þetta sinn. Yfir höfuö varö ekki vart viö neitt shock, æðin altaf góö og respirationen reglu- leg. — Þegar operationinni var lokið og búiö aö búa um sárið, var hún iátin í rúntiö og lögö á bakið, neöri útlimir réttir, dregnir út og snúiö út á viö, og reynt að halda þeim i jtessum skorðum meö sandpokum. Fyrstu dagana gat hún ekki kastaö af sér þvag'i og fékk hún þá brátt cystitis, var hún þá febril ca. 39 stig í vikutíma, en þaö lagaöist svo bráölega meö lapisinnsprautingu og hún fór aö geta losnað viö það sjálfkrafa.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.