Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1920, Síða 11

Læknablaðið - 01.09.1920, Síða 11
LÆKNABLAÐIÐ 137 veiktust á ný eftir aö þau virtust albata og var þá ýmist, a'ö veikin var þyngri eöa léttari en í fyrra skiftið. — Nokkrum sinrium tókst aS fá nokkurnveginn vissu um undirbúningstíma veikinnar, og var hann í öll þau skifti 3 dagar. Aldrei varö þess vart, að heilbrigöir menn flyttu veikina og engir fengii hana eldri en fimtugir nema liafi verið ein kona yfir áttrætt, sem dó úr bronchopneum. Inn í héraðið barst sóttin af Akureyri........“. Barnaskólar.* .... Sérstaklega er stofan á H. bæöi lítil og ill, og er því að eins viölit að nota hana, að hvert barn sæki ekki skólann nema annanhvorn dag, en það fyrirkomulag tel eg lang-hentugast í sveitaskól- um. Dregur það úr ýmsum illum áhrifum skólavistaririnar, þegnr aðbúö- inni í skólanum er að einhverju leyti ábótavant, sem liklega er oftar en hitt. Y F I R L I T yfir heilsufar barna í barnaskólum Svarfdælahéraðs haustið 1919. Skólastaöir Ólafsfjörður. Kvíabrekkur Hóll........ Halvík...... Grund ...... Hrísey...... Þverá....... Litli Árskóg 172 25 36 107 160 120 57 11 18 10 34 58 2 24 26 A t h u g a s e m d i r. 1) Börnin voru 26 fleiri en síðara skólamisserið í fyrra, og stafar það af því, að nú var skólahald í öllum héruðum. 2) L u n g n a k v e f. Lungu voru, eins og að undanförnu, skoðuð á þeim, sem voru grunsamleg á einhvern hátt, vegna útlits eða heilsufars, áttu eða höfðu átt nána ættingja berklaveika, eða ef brjóstveikur maður var á heimili þeirra. Skoðuð voru alls 66, og fanst lungnakvefssnertur eða annars konar veilur (t. d. seq. plevrit.) á 25, en ekkert með opna bíerkla. 3) T r e g ð a á n e f ö n d u n. Á 25 fundust veget. adenoid., en flest- um litlar. Að eins á 5 var nefstýflan svo mikil, að neföndun væri verulega torveld. Oftast var ekki nema önnur nösin stýfluð. Nokkur höfðu rhinitis chr., eitt hypertr. conchae. Oft virtist ávani vera aðalorsökin til niunnöndunaririnar. 4) H y p e r t r. t 011 s. Að eins 4 börn höfðu mikinn ofvöxt i báðum Wj U5 C 5*0 :0 *0 ■f! .s- *rt ^ •-M C c 0 0 44 (/) rt rO jri "rt H Veila et lungum rt O b c 0 H Hypertr óttar eð; ss? Æ, u éí H5 W s 44 C c rt H 44 C C rt H Heyrnai Nærsýni daprir rt >0 < V 44 C m rC K Scabier 43 rt ^ 1- p < 43 'EP rt *o < 3/li 34 4 4 18 31 25 12 4 4 I 6 13 2 2 2 V11 !3 2 3 10 T3 7' I f) 3 ff 2 6 ff I 2 Vu 15 2 5 11 15 5 3 I 1 4 I 3 ff ff 7 10/ll 39 8 11 17 37 34 14 I 2 2 II 15 ff 8 6 21/ll 18 1 4 12 16 12 4 I ff 1 2 7 ff 3 1 24/ll 16 4 3 13 iS 15 11 2 4 „ 3 5 ff 2 28/ll 7 2 ff 5 7 3 3 ff 1 ff 3 3 ff 3 2 2/l2 30 2 6 21 26 19 9 2 3 2 6 6 ff 5 6 * Hér er slept yfirliti yfir skólahald í héraSinu og húsakynni skólanna.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.