Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1920, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.09.1920, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÖ í4í enn þá á flækingi, hefir ekkert viSunanlegt húsnæSi og vantar enn margt sem til þarf. J3aS þarf bráSnauSsynlega a'ö útvega þessari stofnuri gott úúsnæöi og aörar nauösynjar, svo þetta eina laboratorium veröi oss til ,?agns og sóma. Á því hvíla margar skyídur: kensla, sóttvarnarmál, vís- indastarfsemi o. fl. d) Hjálparstöð f y r i r b e r k 1 a v e i k a hefir sem stendur e k k e r t húsnæöi og liggur þvi við, aö húri veröi lögö niöur. Segja má aÖ stööin sé sérstakt Reykjavikurmál, en hún getur þó haft mikla þýö- ;ngu fyrir landiö, ef henni væri sómi sýndur. Hún getur þá Hoöiö alveg •cerstakt tækifæri til æfingar í daglegri sjúkrahjúkrun í i'eimahú'sum, h e i 1 b r i g ð i s e f t j r 1 i t i o. þ v i 1. Þetta þurfa bjúkrunarstúlkur vorar að læra og þess vegna er þaö almenningsnauðsyn að stööin komist á fastan fót og veröi sem fullkonmust. Stööin gfeeti og oröiö góöur stuðningur, ef einhverntíma kæmist hér á námsskeiö fyrir bjúkrunarstúlkur, sem starfa úti um landið. c) Jafnframt og skipaöur er prófessor i med. int. og landsspítalinn kom- 'nn á fót, veröur tæpast hjá ])ví komist, aö skipa sérstakan borg- arlækni i R v í k. Hjer veröur ekki alt upp taliö, sem Rvík þarf aö leysa af hendi i heilbrigöismálum, en minna má t. d. á aö skóli er hér tyrir h e y r n a r- o g m á 11 e y s i n g j a. sem þarf aö sýna sóma. Fyrir b 1 i n d a. sem hér eru óverijulega margir, er ekkert gert, nema hvað séra Sigurbj. Ástv. Gislason liefir reynt. Læknar hafa ekkert g e 11. Eina afsökunin er sú aö flestir blindir eru gamalmenni og er hún þó ekki nægileg. IV. Yfirstjórn heilbrigÖismála. Húri hefir veriö í höndum landlæknis °S ]íaö var álit siöasta læknafundar, aö þar væri hún best sett. Mjer finst cðlilegt, að fundurinn kæmist að þessari niöurstöðu, því miklir kostir lyigja eins manns ábyrgö og starfi, í staö margra. Þó tel jeg hiklaust, aö l'etta skipulag sé nú úrelt. Mér vex þó ekki svo rnjög í augum, hve erfitt landlækriisstarfiö er, heldur ekki aö einn maöur geti ekki haft þann mvnd- þgleik og autoritet, sem til þarf, og er þó sú ástæöa gildari. Mestu skiftir ] nunum augum sú undanfarna reynsla, að þó landlæknar vorir hafi marg- ,r verið ágætismenn, þá hafa störf þeirra ætíö farið í bandaskol i e 11 i þ e i r r a, embættið veriö stórl. ega v a n- r æ k t m e ö k ö f 1 u m.* Þess veröur víst lengi aö bíða hér á landi, að báttsettum manni veröi vikiö úr embætti, þó hann tæki aö slá slöku við, °g sýnist því enginn vegur út úr ])essu annar en heilbrigðisráð fleiri manna, ’rieÖ jafnri ábyrgö á öllum, þó einn vinni flest verkin og sé aö því leyt'i bkt settur og landlæknir væri. Allar þ j ó ö i r, sem eg þekki, hafa 1 e b i Ö s v i p a ö s k i p u 1 a g upp, engin ])oraö aö treysta á einn niann. Þaö rekur að því sama hjá oss! I þetta sinn skal ekki frekar fariö út í hin margbreyttu og mikilvægu ^tórf heilbrigöisráös: eftirlit meö læknum, lyfjabúðum, spítölum, stjórn sottvarnarmála, samnirig heilbrigðisskýrslna, lagafrumvarpa, tillögur um cnibættaveitingar o. fl. Þaö yrði of langt mál og er sérstakur kapítuli. "ý-------- G. H. Skýrslur landlækna (og héraðsl.) sýna þetta ótvírætt. Má óhætt segja, að sumt sé sorglegt að sjá.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.