Læknablaðið - 01.09.1920, Síða 16
142
LÆKNABLAÐIÐ
Smágreinar og athugasemdir.
Nýung í bókagerð, sem eflaust varöar lækna, eru „lausblööungar“ (loose
ieaf editions) þeir, senr Ameríkumenn eru teknir aS gefa út. Tvær hand-
bækur í læknisfræöi eru nýkomnar út meS þessu sniSi: Tice’s Practice of
Medicine (io bindi) ogThe Oxford loose leaf Medicine and Surgery, hvor
um sig i 5 bindum. BlöSin eru laus, svo aS taka má þau úr og setja ný
í staSinn, en þó fest svo haganlega saman i bandinu, aS engin hætta er
á aS þau losni. Höfundarnir gefa siSan út ársfjórSungsrit, og er þaS laus
blöS, sem koma í staS þeirra í handbókinni, sem aS einhverju leyti eru
orSin úrelt. Er því sem ný, endurskoSuS útgáfa kæmi út á hverjum árs-
íjórSungi.
Dýrar eru bækur jiessar. Oxford-útgáfan kostar 125$ (!) og Medi'cal
Abstracts and Reviews 8.50 $ á ári. Margir ág-ætir Englendingar auk Ame-
ríkulækna hafa ritaS bók þessa.
Lærebog i kirurgi gefa þeir út: Borelius, Nicolaysen og Rovsing. Fyrsta
bindi er komiS út og kostar í léreftsbandi 35 kr. 50. Líklegt er, aS hún
sé hentug fyrir lækna. VerSiS ekki hærra en vænta má á þessum timum.
Er lekandi ólæknandi? Þýskuir dómsúrskurSur er fyrir því, aS „enginn
maSur, sem fengiS hefir lekanda sé laus viS hann er hann giftir sig.“ Ann-
ars telja fróSir læknar aS ekki nema yi sjúkl., sem sýnast orSnir alheilir.
séu þaS i raun og veru. — (D. M. W.)
Fádæmi. Hollenskt læknablaS flytur ]iá fregn, aS rússneski lífeSlisfræS-
ingurinn Pawlow, sem allir ]>ekkja af magarannsóknum hans, lifi nú í
mestu eynul og örbirgS og sé fenginp sá starfi aS flá hýSi af kartöflum.
Þetta er því líkast sem vitlausir menn stýrSu landinu. —• (D. M. W.).
Námskeið fyrir skólalækna halda Austurríkismenn og verSa allir skóla-
•æknar aS ganga á þaS. Þetta er kent: Loftræsting, hitun, hreinsun og
jýsing skóla. Sexuelle Aufklárung. Eyrnakvillar barna, prófun á heyrn,
hvgiene eyrans, meðferS heyrnarsljórra barna. Mállýti. FæSi og fæSisþörf
barna. Augun og skólanám. LimaburSarlýti og hrygg'skekkja. Andleg af-
brigSi og taugatruiflanir á skólabörnum. LíkamshirSing (Körperpflege) á
Lkólaaldri. Námshygiene. Ilöruindskvillar. — Hvenær skyldi slíkt náms-
skeiS komast á hjá oss?
Klinisk Mikroskopi og Bakteriologi eftir Scheel og Ellermann, 3. útg., er
nýkomin út. Eflaust glöggasta og handhægasta bókin fyrir lækna í þess-
um fræSum, sem hafa aukist mjög og breyst á siSustu árurn.
SamanburSur. NorSmenn hafa komiS ýmsum félögum á fót til þess aS
efla heilbrigSi landsmanna: þjóSarfél. g'egn berklav., félag'i til húsabóta
(gefur út ágætt tímarit: Boligsak i bygd og by), hjúkrunarfél. kvenna.
fél. til aS vinna gegn tannkvillum og nýstofnuð er Folkehelseforeningen
(vinnur aS |irifnaSi, böSum, húsabótum, íþróttum. endurbótum á matar-
hæfi, heilbrigSisfræSslu & cet.) og mörg bindindisfélög. — Þetta hafa
NorSmenn, en hvaS höfum vér? Bindindisfélög og fátt annaS.