Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1920, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.09.1920, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ í43 Stjórnarkosning' í Læknafjel tslands. Þ. 21. sept. taldi stjórnin saman atkvæöi ]>au, setn henni höföu borist. Þau voru alls 29. Kosning féll þannig: Stjórn: Sæmundur Bjarnhéöinsson (formaöur) 18 atkv. Guömundur Hannesson 17 atkv. Guömundur Magnússon 16 atkv. Gunnlaugur Claessen fékk 10 atkv. Varanraður: Matth. Einarsson (9 atkv.). J. Ilj. Sigurðsson fékk 5. Fjórðungsfulltrúar: Vestaníands Sigurður Magnússon á Patr., Norðanlands Stgr. Matthíasson, Austanlands Georg Georgsson. Stjórninni hefir ekki gengiö það að óskum, að einhver af ungu lækn- unum næði kosningu. F r é 11 i r. Berklaveiki í kúm. Blöðin flytja þá frétt, aö Sig. Einarsson, dýralæknir, liafi fundið t. b. í 10 kúm af 58 á Siglufirði. Skyldi víða vera svo? — Þeirri spurningu þarf aö svara sem fyrst og læknum ber að ýta undir ])að. Frá læknum. Steingrímur Matthíasson lá fyrir skömmu i slæmri angina phlegmonosa, og gekk lækni illa að ná i gröftinn. Stgr. þótti veikin ill og aðgerð litlu betri. — Sigvaldi Kaldalóns hefir verið veikur og er sagt að hann hafi fengið b|óðspýting. — K ri s t j á n Kristjánsson hefir legiö um tíma vegna ulc. crur. — H a 11 d ó r Gunnlaugsson fer nú utan um tíma, en Páll V. Kolka veröur ! hans stað Páll sest ef til vill að í Eyjunum. — M a g g i J ú 1. M a gn ú s kominn heim úr Þýskalandsför. Sjúkrahús. Þrátt fyrir þau fádæma vandkvæði, sem nú eru á því að ,;>y§:gja. er viöa sterkur áhugi á þvi, að koma upp sjúkarhúsum. Á E v r- a r b a k k a er verið að byggja tiltölulega stórt sjúkrahús úr steinsteypu, tyrir 18—20 sjúklinga. Á ísafirði stendur til að byggja öllu stærra sJukrahús og hefir Guðjón Samúelsson, húsameistari ljreytt skipulagi á þeim bæjarhluta, ])ar sem sjúkrahúsið á að reisa. Sýnist mjög álitlega fram úr því ráðið og sjúkrahúsið vel sett. í BolungarvíkogKefla- v 1 k er verið að safna fé til sjúkrahúsbyggingar og líklegt að þess verði ekki langt aö b/iða, að þar rísi upp sjúkrahús, ekki síst ef eitthvað slotar dýrtíðinni. Enskir sjómannaspítalar. Þaö mun afráðið aö reisa sjúkraskýli fyrir eiiska sjómenn í Hafnarfirði, Vestmannaeyjum og Önundarfirði. Það er Hie Mission to deep See Fishermen, sem stendur fyrir ])essu. J. Nisbet 'æknir hefir umsjón með starfinu og aðalstöð verður í Hafnarfirði. Borgarfjörður — Norðfjörður. Það mun ráðið, að Pétur Thoroddsen ‘ari aftur til héraðs síns i Norðfirði, en Jón Jóh. Norland. sem ])ar hefir Venð um tíma, verði læknir í Borgarfirði. Eæknabústaðir eru engir í Norðfirði, Borgarfirði eða Bolungarvik. t

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.