Læknablaðið - 01.09.1920, Page 18
144
LÆKNABLAÐIÐ
NorSfirSi konist hreppsnefnd a'S þeirri niSurstöSu, aS héraSinu væri ó-
kleyft aS byggja vegna dýrtiSar, en héraSslæknir væri svo launaSur aS
honum væri þaS engin vorkunn. — Hvernig getur annars nokkur ætlast
til þess aS læknar sjái sér fyrir bústöSum eins og nú stendur?
Heilsufar í héruðum í júlí 1920. V a r i c e 11 a e: Svarfd. 4, ReyS. 2. —
Febr. typh.: Flateyr. 1, Svarfd. 2, Vopnaf. 1, ReyS 2. — S c a r 1.:
Flateyjar 8, ísaf. 3, Hós 3, Hest 1, Stranda 3, Blós 3, Vopn. 1, Eyr. 3,
Grínisn. 1. — Rubeolae: Blós 3. — Ang. parot.: Fljótsd. 3, Eyr.
4. — D i p t h e r.: Vopn. 2, Eyr. 3. — T u s s. c o 11 v.: Þingeyr. 25, Flat-
eyr. 10, ísaf. 7, Hóls 3, Hest. 16, Stranda 8, Blós 13, Svarfd. 35, Fljótsd.
1, Eyr. 26. — Tracheobr.: Skipask. 2, Flateyjar 4, Bildud. 9, Þing-
eyrar 4, Flateyrar 1, ísaf. 10, Hóls 5, Skr. 4, Svarfd. 10, HöfSa 6, Húsav.
2, Vopnaf. 4, SeyS. 1, ReyS. 10, SíSa 8, Eyr. 18, Gritnsn. 2. — B r o n-
chopn.: Skipask. 6, Borg. 1, Dala 1, Bíld. 1, Hóls 1, Skr. 2, Svarfd. 6,
Húsav. 3, Fljótsd. 1, ReyS. 1, SíSa 4, Eyr. 10, Grínlsn. 1. — I n f 1.:
Daia 3, Flateyjar 10, Flateyr. 1, ísaf. 48, Hóls 3, Húsav. 29, Grímsn. 1.
— P n e v m. croup.: Borgarf. 3, Þingeyr. 2, ísaf. 2, Hóls 1, Stranda
1, Svarfd. 1, Vopn. 2, Fljótsd. 1, Fáskr. I, Eyr. 3, Grimsn. 1. — C h o 1 e-
rine: Skipask. 1, Borg. 1, Flateyjar 1, ísaf. 2, Hóls 1. Blós 2, Skr. 1,
Svarfd. 2, Vopn. 1, SeyS. 2, Fáskr. 6, Eyr. 6. — G o n o r r h o e: ísaf. 1,
SeySisf. 1. — S y p h i 1 s : ísaf. 2. — S c a b i e s : Borgarf. 1, Þingeyr. 1,
Skr. 3, SíSa 3, Eyr. 3. — Ang. t o 11 s. Bíldud. 2, ísaf. 6, Hóls 1,
Skr. 1, Svarfd. 5, Vopnaf. 2, Fáskr. 1, Hornaf. 2, SíSa 1, Grínxsn. 8.
Athugas. — Flateyjar. S c a r 1. væg á flestum, útbrot og hreistrun lítil. Upptök
veikinnar óviss. — Stranda. S c a r 1. óvist hva'San. Aö eins á óinum bæ, sem er
einangra'öur. — Blós. K í g h. barst frá Vestfjör'ðum og úr Strandasýslu. -— Svarfd.
Kígh. fluttist frá Grimsey með selvei'ðamönnum, sem engrar varú'ðar gættu, en
á'ður hafði héraðið varist i 3 mán. Þungur á mörgum og lungnab. ti'ð. Plevritis
sicca svo tið, að líkist faraldri, oftast skammvinn. Hiti mjög mishár, oftast stutt.
— S k a m m v i n n h i t a s ó t’t gert viða vart við sig. Margir veikst á sumum heim-
ilum (á einu 10 af 16), en viðast 1—2. Veikir í 1—2 daga, alt að viku. Objectivt
ekker tteljandi nema hitinn. — Húsav. I n f 1. frá Reykd.hér. Breiðist hægt út og
sýkir sjaldan heil heimili. Ekki mjög næm. Hiti oft 39—40,6. 3 fengið lungnab.
Flestir legið 2—4 daga, sumir viku. — Vopnaf. Dipter. líkl. frá Rvk. Scarl. frá
Fljótsdalshér. — Fljótsd. Hettusótt frá Ameriku eða Skotlandi. Sjúkl. smitaði
2 bæi. Heimili þessi einangruð, en ekki fréttist strax til sjúkd. K i g h. frá Rvk. á
heimili. Það einangrað. — Si'ðu. K v e f s ó 11 lik i n f 1. stingur sér óreglulega nrð-
ur, oft 1—2 menn á bæ, sem sýkjast, beinverkir í 1—2 daga. Sumir lungnab.
Borgað Lbl. Andr. Fjeldsted (’2o). Einar Kvaran (’2o). V. Bernhöft (’2o). Kr.
Kristjánsson (’2o). Magn. Pétursson C20, 20 kr.). Kristmundur Guðjónsson (’2o)-
Gunnl. Þorsteinsson C20). Guðm. Gu'ðfinnsson C20). Þórður Edilonsson (’2o).
ól. Lárusson ('19, ’2o). Hinrik Erlendsson (’2o). Jón Rósenkranz (’2o). Stjórnar-
ráðið C20). Arni Helgason (’2o).
Borguð tillög til Lf. Isl.: Gunnlaugur Þorsteinsson 1919—'20) 20 kr„ Helgi Guð-
mundsson (1920) S kr., Ólafur Finsen (1920) 5 kr.
Fjelagsprentsmiðjan.