Læknablaðið - 01.10.1920, Blaðsíða 4
146______________________LÆKNABLAÐIÐ_____________
sjúklingana, hvort seni þaS nú var basl og féleysi, vonbrigiSi í ástamál-
um eða missir sinna nánustu, stóöu aö minsta kosti í einhverju sambandi
viS slíka atburSi. Þessi tilcfni sýndust æriS mismunandi, stundum átakan-
leg, stundum æriS lítilfjörleg í mínum augum, t. d. aS sæmilega efnaSur
maSur taldi sig hafa gefiS meira fyrir jörS en hyggilegt hefSi veriS og
gat tæpast um annaö hugsaS, jafnvel ekki sofiö eSa litiö glaöan dag af
áhyggjum og leiöa yfir þessu glappaskoti. Eg ráSlagSi honum, aS selja
jörSina meö litlum afslætti og þá lagaSist þetta.
Einhvern veginn festist smámsaman sú sannfæring i mér, aS þessi
vanheilsa kæmi oftast, eöa mjög oft, af nokkurs konar andlegum slysum.
ÞaS hafSi e i 11 h v a S k o m i S f y r i r m e n n i n a, einhver armæSa
eSa ólán, sem var meira en þeir voru menn fyrir aS þola, hvort sem þáö
nú var mikiS eöa lítiö. AuövitaS voru þeir veikari fyrir, ef heilsan var
aö ööru leyti tæp, svo grandgæfilega þurfti aS athuga hversu likamleg
þrif og heilsa væri. Þessi sannfæring mín um þaö, aö einhver slik orsök
lægi alla-jafna til grundvallar, kom mér til þess aS taka upp alveg sérstaka
aöferS í viStali mínu viS sjúklinga, sem til mín leituSu. Hún var á þessa leiS :
Eg tók vingjarnlega móti sjúklingnum, reyndi til þess aö gera mér ljóst,
hvort um verulega líkamlega vanheilsu væri aS ræSa, en fyndist elckert,
verulegt i þá átt, gaf eg mér góSan tíma til þess aS spjalla viS hann, eSa
öllu heldur fá hann til þess aS segja sem best frá öllum sínum vandkvæS-
um og kynlegu sjúkdómseinkennum, ]jó þolinmæSisvant sé þaö. Sérstak-
lega reyndi eg til þess aS grafast fyrir, h v e n æ r fyrst hefSi boriS á
þessari veilu og hversu öllu lífi sjúklingsins hefSi veriS fariS, hálft eöa
heilt ár á undan. Þegar eg þóttist hafa fundiS hvenær þessi veila haföi
hafist, breytti eg skyndilega mínu háttalagi. Eg haföi til þessa fariö mér
hægt og gætilega aö öllu. Nú sneri eg mér alvarlega aö sjúklingnum og
spuröi:
,,Hv a S k o m f y r i r yöur u m þessar m u n d i r ?
Svariö var oft og einatt, aö þaS hefSi ekkert sérstakt veriö. Næsta spurn-
ingin var þá tafarlaust:
„ÞaS hefir eitthvaS h 1 o t i 8 aö koma fyrir yöur! H v a S v a r þ a S ?“
Ef ekkert haföist upp úr sjúkl. reyndi eg til aö spyrja í röö um ýmsa
lífsins hagi, efnahag, áhyggjur, ástamál, dauSa náinna, heimilislíf, vinnu-
brögS o. fl., yfirleitt alt, sem mér gat til hugar komiS, aS lagst heföi þungt
á hann eöa oröiS honum ofraun. ÞaS rak þá oft aS því, aö alt í einu fór
sjúkl. aö gráta, eöa hálfrann út í fyrir honum, og upp úr kafinu koln eitt-
hvert atvik eSa armæöa, sem haföi veriö undanfari þessara vanheilinda
allra. Þegar ísinn var brotinn, var sjaldnast nein tregöa á því aS fá ná-
kvæmlega frá öllu sagt.
Ef mér nú hafSi tekist aö grafa upp a 11, sem mér virtist aö þessu
lúta, fanst mér hálfur sigur unninn. Eg reyndi til aS setja mig í sjúklings-
ins spor, og hugsa mér hverir útvegir væru út úr þeim vandræöum, sem
fyrir höföu komiö, útlistaöi máliö, gerSi tillögur og ræddi þær viö sjúkl.
Því, sem mér virtist álitlegast og sjúklingnum næst skapi, sló eg s i ö-
a n f ö s t u, fullvissaöi hann kröftuglega um, aö þetta væri leiSin, eina
sjálfsagöa úrræöiö, sem hiklaust myndi reynast vel. Síöan fékk sjúkl. ein-
hver lyf eöa læknisráö í ofanálag, sem eg sagSi aö myndu hjálpa til. Eftir