Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1920, Síða 11

Læknablaðið - 01.10.1920, Síða 11
LÆKNABLAÐIÐ 153 C a 1 o m e 1 s m yj r s 1 i S er sett þannig saman : calomel 30, adeps benzoatus 65, cera alba 5. Minna má ekki gagn gera, segja þeir góSu menn, og liklega er hyggi- legt a8 fara að þeirra ráSum. AuövitaS hyggur læknir í fyrstu vandlega aS öllum vegsummerkjum áður en hreinsun fer fram. Eg bauö stúlkunni aö láta manninn fá makleg málagjöld og setja hann í „steininn". Ekki þáSi hún þaS. Hann hefir ef til vill ekki veriS eins sekur og af var látiS. G. H. Svenska lákaretidn.: Erik Lundberg skrifar fróSl. yfirlit yfir meSferS farsótta á NorSurlöndum og Hollandi í (Svensk Lákaret, No. 26) og er þetta sýnis- horn: Diptheritis. I. — Angina án allra membranae: í Hollandi er gefiS ser- um antidipther. 2000 I. E. í Danmörku og SvíþjóS ekkert. II. — DreifSir „tappar“ í tonsillae, nefdiptheritis án skófna eSa laryn- gitis án hæsi: Holland 2000 I. E. einu sinni eSa tvisvar, SvíþjóS 1500, Danm. ekkert. III. — Membranae á tonsillae, sem ná saman, lítilfjörl. nef- eSa larynx- diptheritis: Sama meSf. og II. IV. — Þaktar tonsillae, eSa skófir ná út á uvula og gómboga, nef- eSá íarynx-diptheritis (skófir) : Danm. 24.000 I. E. fyrsta dag, 12.000 annan, 8—20.000 hinn þriSja. Sjúkl. 11 ára eSa eldri fá 32.000 -þ 16.000 -f 1600. Holland 2000 tvisvar á dag í 2 daga. SvíþjóS 1500—6000 I. E. (eldri upp í 9000). V. — Þaktar tonsillae, skófir ná út á gómboga og afturvegg koksins: Danm. 24.000 fyrsta dag, 12.000 anrian og 12.000 þriSja. Holl. og Sví- þjóS = IV. VI. — Samanhangandi membr. yfir tonsillum, gómbogum og uvula: Danm. 32.000 fyrsta dag, 16.000 næsta, 16.000 þriSja. Holland 2000 -f- 2000 fyrsta dag, sama dosis annan. Svíþj. 6—12.000, stundum 6000 anri- an dag. VII. .— Skófir nú upp á pal. molle, mikil lymphaden. og byrjandi oedem : Danm. og Holl. = VI. Sviþ. 30—60.000 fyrsta dag 30.000 annan. VIII. — Skófir ná upp' á pal. dur., mikiS perigland. oedem: Darim. Alls alt að 100.000 I. E. Holland = VI. Svíþ. 75—150.000 I. E. alls. í rúminu eru börnin látin vera frá % mán. og upp í 2—3 mánuSi, þegar verst er. Á farsóttahúsi Stokkhólms er aldrei gerS tracheotomi, heldur alt af i n t u b a t i o, og hefir gefist ágætlega. Örugg og vandalaus, ef menn eru henni vanir og miklu betri fyrir lungun. Til þess aS sleppa viS anaphylaktiskt schock, nota Sviar Besredkas aSferS: gefa fyrst 1 cbctmt. serum, þrisvar sinnum meS klukkutíma milli- bili og síSan aSalskamtinn. Þegar hætta er mikil á ferSum, er serum dælt inn í æS. I Hollandi er þaS ekki sjaldgæft, aS anginasjúkl., sem hafi ferigiS ser- um og liggja á diptheritisstofum fái eftir nokkurn tíma diptheritis. Serum hefir ekki dugaS prophyl.!

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.