Læknablaðið - 01.10.1920, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ
155
hefir fleirum tekist fyr. Um annan mann segir hann þá sögfu, aS á undan
tilrauninni var hitinn mældur í lófum hans, og var þvi sení næst jafn.
Þvi var síðan að honum skotiö, aö lionum væri kalt á v. hendi. Hitinn í
v. lófa féll um 5^ F. á 10 mín. Þegar aftur var gefin sú suggestio, áS
honum væri heitt, varS hitinn sem íyr. I annaS sinn féll hitinn úr 94^ F.
og niSur í 68^. Hendin varS þá ísköld og jafnheit loftinu í herberginu.
(10. júli).
Bólga og sársauki. Hadfield þessi reyndi á sama manni, er bólga meS
roSa umhverfis hafSi hlaupið í sár, sem hann hafSi, aö gefa honum þá
ruggestio, aS hann findi engan sársauka. Á 2—3 mínútum dró úr þrot-
anum og roSinn hvarf aö mestu. (10. júli).
Journ. of Am. med. Ass.:
Sápur og sýklar. J. Norton segir, aS sápur hefðu litil áhrif á sýkla viö
hreinsun handa. Góöar handsápur reyndust best. Ýmislegar ,,antiseptiskar‘‘
sápur engu betri en almennar. (Jonm. of Am. med. Ass. Vol. 75. No. 5),
Hjúkrunarkensla. Dr. Mayo fullyröir, eftir reynslu viö PanamaskurS-
■nn, aS hjúkrunarstúlkur, sem hafi notið góörar tilsagnar í sjúkrahjúkrun
aS eins 2 mánuSi, komi aS fullu gagni í öllum þorra sjúkdóma, þó avjS-
vitaö sé þeim ekki jafnandi viö full-læröar. (J. A. m. A. Vol. 75. No. 5) *
Dýrtíðin og bækurnar. Bókaútgáfa fer víöast minkandi, og kemur þetta
harSast niöur á vísindaritum. Á árunum 1917—18 fækkaöi bókum eftir
þessum hlutföllum í nokkrum löndum : í ítalíu 2447), U. S. A. 823, Frakkl.
f7°- Englandi 415, Þýskalandi 167. ÞjóSverjar eru þeir einu, sem gefa
nál. jafnmikiö út og fyr. (No. 5).
Pirquets-skömtun. v. Pirquet hefir unniS sér annaö til ágætis en Pii-quets-.
prófiö. Hann hefir ritaS bók i 3 bindum um fæSuþörf manna og skynsam-
lega matarskömtun, og hefir skömtun hans veidö notuö í hallærinu i Aust-
urríki meö góSum árangri. — FæSueiningin er 1 grm. af konumjólk =
667 smákalóríur. Hún kallast nem (Náhi'ungs-Einheits-Menge). Er svo
talaS um dekanem, hektonem, kilonem og tonnnem. Fæöuþörf manna má
miSa viö yfirborS garnanna og þaö er aftur mælt í ctmt'7 = sethæfé-
i 11 (Si). þ. e. hæS sitjandi manns frá hvirfli til setbeinsodds, i ööru
v e 1 d i (Siqua). Ef t. d. sethæö bárns er 40 ctmt. þá er fæöuþörfin = 402
= 1.600 nem. = rúmur 1% pottur af mjólk. v. Pirquet telur eggjahvitu i
konumjólk (10% fæöug'ildis) það minsta sem af megi komast með, en
leggur ekki eins mikiS upp úr fitunni. Hana megi frekar bæta upp meS
kolvetnum. (No. 5).
Bannið í Ameríku. Sumir læknar eru æfir yfir þvi, aö þeim skuli settar
nokkrar reglur um vínnotkun og þykir slíkt koma í bága viS alt jus. pi’at-
ticandi. ASrir svara á þá leið, aö hverrar skoðunar sem læknar séu, beri
þeim skilyröislaust að hlýöa landslögum. — Bannstjóri i N. Y. neitar aö
láta úti meira en 100 eyöulilöö fyrir áfengisseðla, þriöja hvei'n mánuS,
handa nokkrum lækni, og segir, aö þaö nægi ætið, hve mikiö sem einn
læknir hafi aö starfa, svo framarlega sem engin svik séu í tafli. Einn
læknir hefir fariö í mál út úr þessu. Ca. 1 áfengisseöill á dag á þá aö
r>ægja, jafnvel þeim, sem flesta hafa sjúklingana. — Eitt stórt lífsábyrgð-
arfélag hefir fengiö 40 dauðsföll úr tréspíritus á fyrstu 4 mánuðum þessa