Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1920, Síða 15

Læknablaðið - 01.10.1920, Síða 15
LÆKNABLAÐIÐ 157 þunnum ádrepum meö Dunkelfeld e'öa litun. Nóg er aö dreypa vatni á præ- paratiö en betri er Rugesupplausn (Acid. acet. 1, formalin 20, ajcp dest. 100. — Á þennan hátt geta læknar sent eldbornar ádrepur meö pósti og fengið þær rannsakaðar á Rannsóknarstofunni hér. (No. 29.) Ugeskr. for læger (1919): Blóöhósti og morphin. N. Lunde varar viö morphini og opiata, segir, aö blóðrásin veröi sjúkl. sjaldan hættul., en miklu fremur að lilóö og slím garigi ekki upp. Þetta leiði svo til smápnevmonia og dreyfingar á berkl- um. Telur þó leyfilegt aö nota smáskamta af codein. Honum hefir líka gefist vel inject. af ol. camphor. (20%) 3—5 grm. í einu. Ischias. Schou Jensen læknir læknar hana með ol. camphoratum, dælir 3—4 cbctmt. undir húöina á sjúka fætinum 1 sinni á dag. Segir, aö 13 i.júkl. hafi batnaö á 10—12 dögum, og enginn fengiö afturkast. Sömu aö- ferð notar hann og viö aðra nevritis. Það er hægur galdur að lækna is’chias, ef þetta riægir. Annars má minna á, aö reynandi er extension í 10—12 daga og alger ró í rúminu. Hyperemesis gravidarum. V. Albeck ræöur til að reyna tabl. thyroideae. Heldur aö hún stafi af hypofunctio giand thyr. og ræður þaö af rannsókn- um á svinum. Reyna má þaö. Smitunartími skarlatssóttar. W. Bie telur hann 38 daga frá sjúkdóms- by rjun, að mirista kosti sé litið unniö viö aö gera hanri lengri. Þó reynast t-9% sjúkl. smita eftir þennan tíma, en færri verða þeir ekki, þó beðið sé 56 daga. Febr. flava. Noguchi, Japaninn sem starfar við Rochefeller Inst., hefir fundiö sýkilinn, örsmáar spirochatae, sem finnast í öllum líffærum sjúkl. °g rækta má i loftleysu. Sést best í ,,mörkefelt“. — Mýflugurnar, sem bera sjúkd., veröa að stinga sjúkl. fyrstu 3 daga veikinnar og heilbrig'ðan e,gi síöar en eftir 12 daga. — Undirbúningstími 3—6 dagar. Hideyo Noguchi er nú oröinn einn af frægustu vísindamörinum heims- uis. Hann fæddist 1S76, tók læknispróf i Tokyo 1897, hefir siðan víöa ver- 'ö, bæöi í Ameríku og Evrópu, líka um tíma á Statens seruminstitut í Kbh. Hann hefir fyrstur manna ræktaö spirochæte pallida, sem engum haföi tekist, fyrstur fundiö sýklana í heila og mænuvef tabessjúkl., endurliætt Wassermanns reaktion og fundið luetinreaktion, eins konar Pirquetspróf, sem gert er meö hreinræktuðum syfilissýklum. Þá er talið, aö harin hafi fundið sýklana sem valda poliomyel. ant. a’c. og hydrophobia einnig rækt- ÍH. Aö lokum hefir hann búiö til kúabóluefni laust við alla aöskota- sýkla. Það hefi r margur oröið frægur fyrir minna. — N. er ljótur sýnum. .Tapani í húö og hár. La Presse medicale: Utrýming samræðissjúkdóma. A Gauducheau telur einsýnt, aö hún megi jakast. Til þess þurfi ekki annað en að núa calomelsmyrslum vandlega inn ' slímhúð og hörund eftir coitus — áður en klst. sé liöin. Smyrsliö sem .akkar nota, er sett þannig saman: Thymoli grm. 1.75, calomel 25, vase- uin 23.25, lanolini 50. Hann færir sem sönnun fyrir þessu athugun á 140 ttionrium, sem höföu „fleirum hundruð sinnum“ haft tækifæri til að smit-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.