Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1920, Page 17

Læknablaðið - 01.10.1920, Page 17
LÆKNABLAÐIÐ 159 sveit (Raumsdal). — Páll G. Kolka sest aS í Vestmannaeyjum. — BorgarfjarSar-, Axarfjaröar- og ReykjarfjaröarhéruS staiula læknislaus. Hólshérað er veitt Halldóri Kristinssyni. Hann hafði sest þar aö sem :.praktiserandi“ læknir og héra'Ssbúar óskaS þess aö halda honum. Eigi aS siöur má l)úast viö, aS veiting ])essi mælist misjafnt fyrir, er móti sótti 10 ára gamall héraSslæknir, sem setiS hefir i útkjálkahéraSi og reynst þar vel. Manntalið 1920 er nú i undirbúningi og eySulílöö hafa veriS send út. Tvær merkar nýjungar hafa veriö teknar upp. Önnur er sú, aS spurt er um hve lengi ungbörn hafi veriS á brjósti eöa hvort þau hafi ekki veriS iögö á brjóst. Hin er sú, aö spurt er urn nokkur meginatriSi um íbúSir manna hér i Rvk. Á þennan hátt fæst eflaust vissa fyrir aSalatriöinu i meS- ferö ungbarna um land alt, og væntanlega veröur skýrslan um húsakynni Reykvíkinga til þess aö ýta undir endurbætur á þeim. Nýjar bækur og ritgerðir: Samræðissjúkdómar og varnir gegn þeim lieitir bæklingur eftir GuSm. Hannesson, sem er nýkominn út. Þau tildrög voru aS bók þessari, aS G. H. hefir veitt nemendum á Stýrimanna- og Vélstjóraskólanum tilsögn í þessum efnum, og ætlaöi í fyrstu aS semja stutta leiöbeiningu fyrir þá, en meö ráSi stjórnar Lf. ísl. var ritiö gert nokkru leng'ra og viö alþýöuhæfi, i þeirri von, aö alþýðufræösla, um sjúkdóma þessa og varnir gegn þeim, kynni aö koma að góöu gagni. Sérstök áhersla er lögS á prophylaxis og reglur gefnar hispurslaust fyrir hversu hún skuli framkvæmd. Æskilegt væri, aö læknar, sem virSist bókin hentug, vektu athygli almennings á henni. Einige Worte úber Bevölkemngszuwachs und Sterblichkeit auf Island heitir dálítil ritgerS eftir Gu'Sm. Hannesson, sem kemur út i Mitheilungen fúr Islandsfreunde. Er þar sagt frá aöalatriöunum um þessi efni. Er þaö ekki þýðingarminsti kaflinn i sögu landsins, hversu hagurinn hefir nú aS lokum hækkaö í þessum efnum eftir sorglegar hrakfarir i margar aldir. Um saniræðissjúkdóma á íslandi er stutt grein í ameríska tímaritinu •, Hte social Hygiene Bulletin", sem The American So'cial Hyg. Ass. gefnr ut. Er þar skýrt frá hversu gengið hafi hér á landi meö sjúkd. þessa, dftir npplýsingum frá Guðm. Hannessyni. HafSi félagiö snúiS sér til hans viö- víkjandi þessu. Heilsufræði Steingrims Mattliíassonar er nýkomin út í 2. útg. Útgef- andinn er GuSm. Gamalíelsson. Á 6 árum hefir bók þessi selst upp og sýnir þaö best hve vinsæl hún hefir veriö. StærSin er lík og var, og hefir ]ió veriö bætt viö kafla um næma sjúkdóma, sem telja má nauðsynlegan. Rók þessi kemur svo viöa viö, aö margt verSur óhjákvæmilega styttra en teskilegt væri. Má t. d. nefna kaflann um lús og útrýmingu hennar. Hann heföi helst þurft aö vera mjög rækilegur, því erfitt er þaö aö útrýma lús llr fötum. Stríöið hefir og aukiö þekkingu manna á lúsinni til góöra muna Annars er ókleift aö fara út í hiS margbrotna efni bókarinnar, en eflaust hefir hún komiS mörgum aS góðu gagni og gerir þaö framvegis. Geðveikin eftir B. Hart er alþýöubók, sem próf. Ág. H. Bjarnason hefir hýtt. Enski titillinn er The psychologie of insanity og lýsir hann efninu

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.