Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1920, Side 18

Læknablaðið - 01.10.1920, Side 18
ióo LÆKNABLAÐIÐ betur. Bókin ræöir um sálarlif geöveikra og uppruna ge'Sveikis, er vel rituö og flestir læknar munu liafa gaman af a'ö lesa hana. Geometri eftir dr. Ól. Danielsson er nýkomin út. Er hann eini sérfræö- ingur í þessari grein, sem vér eigum. Þeir læknar, sem hafa haft garnan af geometri, fá hér gott tækifæri til aö rifja hana upp, og sjá hversu ís- lendingur fer meö efnið. — G. H. Heilsufar í héruðum í ágústmánuði. (Rvk.-tölurnar fyrir ág. og sept). V a r i c e 11 a e: Rvk o, i, Eyrarb. i. — F e h r. t y p h.: Rvk 4, 1, Flat- eyjar 2, Flateyr. 1, Skr. 1, Vopnaf. 1, Noröf. 2, Reyö. 2, Grinisn. 1. 1— Scarlat.: Rvk 14, 16, Flateyjar 5, ísaf. 1 Hest. 1, Stranda 4, Skr. 1, Eyr. 5. — D i p t h e r.: Rvk 1, 2. — Ang. parot.: Fljótsd. 7. — T u s s. convuls.: Rvk o, 27, Borgarf. 6, Ólafsv. 9, Dala 14, Flateyjar 6, Patr. 7, Bild. 12, Flateyr. 3, Hóís 1, Stranda 3, Skr. 4, Svarfd. 23, Höföahv. 14, Eyr. n, Grímsn. 2, Kefl. 3. — T r a c h e o h r.: Rvk 26, 62, Skipask. 3, Borgarf. 1, Ólafsv. 5, Dala 1, Flateyjar 8, Patr. 1, Bild. 9, Þingeyr. 1, ísaf. 6, Hóls 2, Svarfd. 10, Höföa. 2, Húsav. 1, Vopn 1, Reyð. 4, Fáskr. 2, Siðu 1, Vestm. 2, Eyr. 12, Kefl. 5. — Bron.chopn.: Rvk 16, 23, Patr. 1, Bíld. 1, Flateyr. 1, ísaf. 2, Hest. 1, Stranda 3, Svarfd. 1, Húsav. 7, Fljótsd. 1, Vestm. I, Eyr. 4, Grímsn. 3. — I n f 1 u e n s a: ísaf. 5, Hóls 6, Höfða. 5, Húsav. 43, Norðf. 1, Grimsn. 38. — P n. c r o u p.: Rvk o, 3, Skipask. 1, Patr. 1, Svarfd. 1, Reyð. 1, Fáskr. 1, Vestm. 1. — Cholerine: Rvk 16, 27, Borgarf. 2, Borgarn. 1, Ólafsv. 7, Flateyjar 2, Bíld. 2, Flateyr. 3, ísaf. 5, Hóls 2, Hest. 1, Húsav. 1, Vopn. 1, Noröf. 1, Reyð. 7, Vestm. 6, Eyr. 8, Kefl. 6. — G o n o r r h o e: Rvk 9, 4, ísaf. 1, Seyð. 1. — Syphilis: ísaf, 1, Rvk 1,0. —-Scabies: Rvk 6, 6, Þing. ísaf. 1, Svarfd. 1, Fáskr. 2, Eyr. 3. — Ang. t o n s.: Rvk 27, 24, Borg. 2, Dala 1, Patr. 4. ísaf. 2, Hlóls 1, Hpst. 3, Skr. 4, Svarfd. 3, Vopn. t, Seyð. 3, Norðf. 4, Reyð. 8, Fáskr. 4, Vestm. 6, Eyr. 5, Grímsn. 2, Kefl. 1. Athugas. — Dalah. Kígli. fluttist úr Steingrímsf. á Fellsströnd. 4 hæir þar sýkt- ust og einn í Hvammssveit. -— Bildud. K í g h. á einum hæ í Dalah. Óvíst hvaðan. — Hólsh. I n f 1. ekki typisk. Lágur hiti, höfuðv., beinv. í 1—2 daga, lítil bronch. Virðist lítt næm. Oft sýkist að eins 1 á heimili. — Strandah. Skarlatssótt frá ísaf. i júnílok. Einn hær sýkst. Sóttvörn. Kigh. vægur, i rénun. — Svarfd. K í gh. í rénun. Mörg heimili verjast. Svæsinn á mörgum. Hitasóttar faraldrið, sem fyr er getið um, hefir gert vart við sig allan mán. Lítt smitandi og ólíkt in.fl. — Höfðahv. I n f 1. síðan seint í júlí. Höfuðv. og magnleysi, liiti (39 stig) 1—2 daga. — Húsav. I n f 1. að réna. Nokkrir fengu allsvæsna lungnabólgu. Á hæ einum sýktist alt fólkið. Á bæ þennan komu 4 menn af öðrum hæ sinn daginn liver, sátu hjá sjúkl. og 2 þeirra kystu hitaveika sjúkl. Eftir þetta voru engar samgöngur við sýkta heimilið og s ý k t i s t e n g i n n af aðkomumönnunum. — Menn geta sloppið, þó mök hafi átt við sjúka! — Fjótsd. Kígh. liefir ekki náð neinni útbr. Hettusótt komið a einn hæ á Héraði (allþung) og 3 hæi á Jökuldal. Sóttvörn. BorgaS Lbl.: Þ. Thoroddsen (20), Sigv. Kaldalóns (20), Sch. Thorsteinsson (20), Mogensen lyfsali C20), Guðm. T. Hallgrímsson (’2o), Sigurj. Jónsson (’2o) Jón Hj- Sigurðsson (’2o). Fjelagsprentsmiðjan.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.