Læknablaðið - 01.07.1921, Side 4
98
LÆKNABLAÐIÐ
Fundarstjóri þakkaöi erindiö. Fundartími næsta dag ákveðinn kl. Var
fundi sliti'5 kl. liölega 7, því aö ýmsir læknar voru tímabundnir.
Fundur 25. júní 1921.
Á fund komu auk fyrtaldra: Davíö S:ch. Thorsteinsson, Guöm. Guö-
mundsson (Stykkish.), Þóröur Pálsson, Ól. Þorsteinsson, Jón Benedikts-
son, Júlíus Halldórsson og Steingr. Matthíasson.
í fundarbyrjun vakti Stgr. Matthíasson máls á því, aö dr. Sambon væri
boðið á fund til þess aö tala um pellagra. Samþykt aö bjóöa honum næst.
Þá var tekiö fyrir næsta mál á dagskrá:
III. Flutti Jón Jónsson erindi um læknabústaöi og sjúkra-
s k ý 1 i. Taldi óhjákvæmilegt, aö sjúkraskýli væri í hverju héraði, ekki
minna en 3 stofur, vildi skylda héruðin til þessa. Þá mintist hann á lækna-
bústaöi. Taldi laun lækna nú oröiö svo rifleg, aö þeir gætu séö sér fyrir
bústaö. Læknar væru frjálsari og gætu haft hús sín eftir geöþótta ef þeir
ættu sjálfir, en illa geröur læknisbústaður gæti oröiö aö vandræöum. Bygg-
ingarnar yröu dýrar og leiga há. Kritur gæti auöveldlega komið upp
milli læknis og héraðsbúa. Væri því ekki vert í bráðina, aö krefjast fastra
læknissetra.
Guöm. Hannesson gat þess, aö málið heföi veriö rætt á siðasta læknaf.
og heföi það verið álit stjórnarjnnar, aö fastir læknabústaöir væru nauö-
synlegir. Húsverð væri stigiö svo, aö efnalausum læknum væri ókleift
að byggja og kaupa; sæmilegnr bústaður kostaöi ekki minna en 60000
kr. og gæti það orðið þung byröi á ekkju læknis ef hann dæi ungur. Efna-
laus læknir heföi heldur ekki nægilegt lánstraust, þó hann vildi byggja.
Þó segja mætti, að læknar gætu búiö frjálslega eftir eigin höföi í húsum
sinum, þá vildi oftast ganga svo, að húsin væru misjöfn vegna fátæktar
og þekkingarskorts. Líklegt aö fastir bústaöir eftir uppdrætti húsameistara
tækju þeini langt fram. Reynslan i borgum sýndi þaö, aö menn yndu vel
viö góða leigubústaði ef leigan væri sanngjörn. Byggingarnar hlytu aö
verða dýrar, en leigan yröi aö miöast viö tekjur læknis en ekki við verð
byggingarinnar eins og væri í Noregi. Hvaö krit snerti út úr bústaðnum
og viöhaldi hans, þá væri þannig ráðið fram úr því í Noregi, aö ekki
læknirinn heldur Læknafél. væri sá aöili, sem héraðsbúar ættu viö. Þá
sýndi hann uppdrætti af norskum læknissetrum. Verö þeirra er nú 80—
100000 krónur.
GuÖm. Björnson tók fram þann mikla niun á kauptúnum og sveitum.
Sveitahéruö væru aö eins 8 en aö eins 4 væru jarðar og bústaöarlaus, þar
sem ekki er aö tala um búsetu í kauptúni. Tvö af þeim hefðu lofaö aö
koma bústööum upp, enda læknar ófáanlegir í bústaðalaus sveitahéruö. —
Síöasta þing hefði saniþykt, aö ríkissj. greiði framvegis / byggingær-
kostn. Viðvíkjandi jörðum í sveit væru smábýli hentugust. í kauptúnum
væri málið erfiöara, því krefðust læknar bústaöar, kæmu sýslum. o. fl.
á eftir. Aftur þyrftu sjúkraskýli aö vera þar og heppilegast væri að halda
íast viö læknissetrið og sjúkraskýlið. Væri sérstakt fyrir lækna. Hér væri
um mikið fjármál aö gera, sem skifti milliónum.
Snorri Halldórsson lýsti gangi málsins í Síöuhér. Lá þar við sjálft, aö
jörð og læknishús væru seld, en sjúkraskýli er ekkert. Nokkur hluti hér.